Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 71

Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 71
HEIMSPEKI LlFSNAUTNARINNAR 69 lausnar, allt þetta metum við sjálfs þess vegna. Þau eru ekki tæki til að öðlast eitthvað ann- að. Þetta er að njóta. Auðvitað er ýmislegt, sem bæði hefir nota- og nautnagildi, eins og t. d. leikir og íþróttir og góður matur. En þegar við iðkum íþróttir eða borðum góðan mat, hugsum við meira um nautna- gildið en notagildið. Við höfum því miður haft endaskipti á þessu mati okkar á notkun og nautn. Við leggjum mest upp úr skemmtunum og hressandi dægrastyttingum, sem miða að því að gera okkur hæf- ari til starfa eftir á, og sú skoð- un hefir jafnvel náð útbreiðslu, að hin sanna lífsgleði sé fólgin í því að leita, en ekki í því að finna. Ég held, að þetta hafi beint menningu okkar inn á ranga braut. Við höfum ótak- markaða trú á tækjum; tækjum, sem við notum til þess að geta eftir á notið einhvers annars. En reyndin hefir orðið önnur, því að tækin hafa tekið alla starfsorku okkar, jafnvel sál okkar. Þessvegna er það mjög mikil- vægt, að við lærum að meta rétt gildi lífsgleðinnar, því að ef við gerum það ekki, lærum við aldrei að greina á milli tækja og mark- miða í lífinu. Eg hef sagt, að lífs- gleðin sé markmið en ekki tæki. Jafnvel góðvild er tæki til lífs- nautnar. Hví skyldi ég þjóna þínum tilgangi, ef tilgangur þinn er aðeins sá að þjóna mín- um tilgangi? Góðvild er mein- ingarlaus, nema á bakvið hina gagnkvæmu þjónustu hennar sé einhver tilgangur — líf, sem er verðugt í sjálfu sér — þ. e. þess virði að því sé lifað. Hjá kristn- um mönnum er lokatakmark allrar baráttu það sem kallað er alsæla, og alkunnugt lærdóms- kver byrjar á þessum orðum: „Megin takmark mannsins er að lofa guð og njóta hans að eilífu.“ Og það er athyglisvert, að hinn mikli miðaldahugsuður, sem ég vitnaði í áðan, notar um lífs- nautn latneska orðið fruor, sem þýðir að ávaxta. Hann telur með öðrum orðum, að lífsnautnin sé ávöxtur fullþroska lífs. Við er- um orðin svo „starfræn", eins og lærðir menn kalla það. „Allt er fyrir sakir einhvers annars,“ og við komumst sjaldan svo langt að njóta nokkurs. Fólkið finnur það jafnvel ósjálfrátt, að það muni sennilega aldrei hljóta gæðin, og þjóðfélagið gefur okk- ur alltof margt, sem er gagnlegt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.