Úrval - 01.10.1947, Side 79

Úrval - 01.10.1947, Side 79
HAMIN G JULEIT 77 ávextir eru beiskir, og dýrin hrækja þeim út úr sér án þess að kingja þeim; en flestir holl- ir ávextir eru sætir. Þetta er aðferð náttúrunnar til þess að sjá svo um, að óæðri dýrin velji sér það sem hollt er fyrir þau, en sneiði hjá því, sem skaðlegt er. En hún gegnir öðru hlutverki. Nautnin hefur þau áhrif, að dýrin halda áfram við, eða endurtaka það, sem veitir þeim nautnina; sársauk- inn hefur öfug áhrif. Og enn sem fyrr eru áhrifin sjálfvirk: dýrin staldra ekki við til að í- huga málið. Og svo er eitt enn. Því fylg- ir ætíð nautn að fullnægja ósk eða þörf. Það er mikil nautn að því að drekka vatn, þegar maður er þyrstur, og það er kvöl, ef maður fær ekki vatn, til að svala þorstanum. Og takið eftir því, að það er vatn- .ið, sem maður þráir, en ekki nautnin. Sannleikurinn er sá, að mjög fáir menn, og vissulega engin dýr, leita sjálfrar nautn- arinnar af ásettu ráði. Kenn- ingin um nautnina vegna nautn- arinnar sjálfrar er byggð á mjög villandi sálarfræði. Dýrin láta stjórnast af meðfæddum eðlishvötum, og þegar þau full- nægja þessum hvötum, njóta þau lífsins á sinn hátt. Jafn- vel svínið í drafinu er ekki að leita nautnar; það er að leita að því, sem er hollt fyrir svín. Við erum líka í heiminn bor- in með margar frumstæðar eðlishvatir; og að njóta lífsins 1 frumstæðum skilningi, er að fullnægja þessum eðlishvötum. Að eta þegar við erum svöng, að hlæja þegar okkur er skemmt, að hvílast þegar við erum þreytt, að brjóta leir- tauið þegar við reiðumst, allt eru þetta athafnir, sem okkur er mikil nautn í að framkvæma. Það er athöfn, æsing, sem hinn skemmtanasjúki sækist eftir. En mannseðlið er alltof margbrotið til þess að því verði fullnægt af frumstæðum nautnaathöfnum. Ef hægt væri að taka hverja nautn út af fyrir sig, væru þær vissulega hver um sig góðar. En slíkt er ekki hægt: sérhverri nautn fylgja aðdragandi og eftirköst. Til þess að geta notið lífsins til fulls, verður að líta á það sem heild. í samræmi við það er næsta verkefni sálfræðingsins að athuga, hvaða áhrif nautna- athafnir, sem koma hver á eftir annari, hafa hver á aðra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.