Úrval - 01.10.1947, Side 83

Úrval - 01.10.1947, Side 83
TVÍBURAR OG VANSKAPNINGAR 81 heldur hanga saman og mynda bein, vöðva, húð, himnur o. fl., og þegar barnið fæðist er það 15000000000 sinnum stærra en fruman, sem það fyrst varð til af. Mannslíkaminn er undursam- legt dæmi um verkaskiptingu og skipulagningu. Fóstrið fer í gegnum þróunarstig, sem í stór- um dráttum svara til þróunar- innar í dýraríkinu á umliðnum ármiljónum. Þegar hin frjóvg- aða eggfruma skiptir sér í fyrsta skipti, hefst þróunarskeið einstaklingsins. Ef svo vill til, að fyrsta skiptingin er alger, verða úr egginu tvíburar. Við vitum, hver er orsök tví- burafæðinga, en það er ekki sama og að vita ástæðima til þeirra. Og þegar þessi sérstaka frumuskipting byrjar, en stöðv- ast áður en henni er lokið, verða fóstrin Síamstvíburar (sam- vaxnir tvíburar), eða einhvern veginn öðruvísi vanskapningar, eins og t. d. tvíhöfða stúlkubarn- ið, sem getið var um i upphafi greinarinnar. Vísindamenn hafa gert til- rarniir með egg úr froskum, eðl- um og öðrum svipuðum dýra- tegundum og sýnt fram á, að hægt er að framleiða allskonar afbrigði og vanskapninga með því að hafa áhrif á náttúrlegan þroska þeirra. H. G. Wells og Julian Huxley segja í bók sinni „The Seience of Life“: „Það er t. d. hægt að skipta eðlueggi í tvennt með því að binda hár utan uih það og reyra það í sund- ur, og verða þá úr þessu tvær fullþroska eðlur. Ef ekkierreyrt. fast að, þannig að helmingamir skiljast ekki að, verður úr því vanskapningur — tvíhöfða eðla. Flestar ófullkomnar tvíburafæð- ingar hjá konum, svo sem Síams- tvíburar og tvíhöfða börn, eru tilkomnar á svipaðan hátt, fyrir tilfallandi ófullkomna skiptingu eggfrumunnar. Einnig er hægt að láta tvö frjóvguð egg sam- einast og verða að einu full- þroska dýri.“ Wells og Huxley skýra einnig frá tilraunum, sem gerðar hafa verið í Ameríku, með egg úr froskum og fiskum. „Með því að setja slík frjóvguð egg stutta stund í mismunandi sterka eitur- eða eiturlyfjaupplausn er hægt að skapa vanskapninga, sem vantar t. d. fremsta hluta höf- uðsins. Þegar alla hluti höfuðs- ins fyrir framan augu vantar, eins og oft kemur fyrir, mynd- ast aðeins eitt auga fremst á höfðinu. Það er auðvelt að skýra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.