Úrval - 01.10.1947, Side 89

Úrval - 01.10.1947, Side 89
KIM 87' klukkan var 24, hugsaði ég til þín, og ég fann sárt til að geta ekki verið hjá þér og fært þér hamingjuóskir. Hanna, ég var hjá þér í huganum allan daginn. Ég var sá fyrsti, sem hugsaði til þín og áreiðanlega líka sá síð- asti, því að ég var aftur á vakt frá kl. 18,30 til 24. Það var níst- andi kalt um morguninn og skipið valt eins og kefli, en ég hefi sjaldan verið eins glaður og hryggur í senn. Meðan ég var að skyggnast um eftir tundur- duflum, yljaði ég mér við hugs- unina um þig. Ég sá sólina koma upp og veðrið var dýrðlegt, en hvernig átti það að vera öðruvísi á slíkum degi. Ég var á frívakt frá kl. 4 til 7.30. Þeg- ar ég kom á vakt aftur, fylgdi ég þér í huganum. Ég sá móður þína koma og óska þér til ham- ingju, ég sá þig skoða gjafimar, ég sá þig, þegar þú varst að drekka súkkulaði með vinstúlk- um þínum, ég fylgdist með þér, þar til þú varst háttuð, og ég vonaði, að þú hugsaðir ofurlít- ið um mig. Þegar þú varst sofn- uð, hélt ég áfram að hugsa einn — ég hélt áfram að vaka yfir þér til kl. 4 næsta morgun. Ég skal játa, að ég svaf vært næstu fjórar klukkustundirnar; ég var á frívakt. Þú getur gert þér í hugarlund, elskan mín, hve mörg áform og fyrirætlanir fóru um huga minn þessa tíma; ég segi þér ekki frá þessu nú, en ef til vill seinna. Okkur hefur ekki enn verið sagt, hvert við eigum að sigla héðan, en ég vona eins og vant er, að við förum til Kaupmannahafnar eða nágrennis. Danzig, 19. maí 1941. Þakka þér fyrir síðast. Ég er dauðþreyttur, en þó langar mig til að hripa þér nokkur orð. Okkur var tilkynnt í dag, að við ættum að fara til Vejle. Það er svo sem engin gleðifrétt. Hinir eru kátir. Þeir segja, að það sé fullt af fallegum stúlkum í Vejle, en hvað dugar það, þegar stúlkan mín býr ekki í Vejle. Frá Vejle verður ferðinni heitið til Ábo í Finnlandi. Það verður gaman að komast til annars lands frá spillingunni í Þýzka- landi, enda þótt ég sakni þín, en ég verð þeim mun glaðari þegar ég kem loksins til þín. Ég varð fyrir óhappi í kvöld. Ég var um borð í dönsku skipi, sem liggur rétt hjá okkur. Þeg- ar ég hljóp ofan lúkarstigann, tók ég ekki eftir járnkrók, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.