Úrval - 01.10.1947, Page 107

Úrval - 01.10.1947, Page 107
KÍM 105 á lampanum þínum, og hann er ofjarl minn. Ég ligg næstum ósýnilegur á rúmstokknum þín- um — ég ligg og horfi á þig — ó, að ég væri ekki svona f jar- lægur og vanmáttugur, ó, að ég gæti sigrast á lampanum þínum og látið þig koma auga á mig — ég færist hægt, óendanlega hægt yfir ábreiðuna þína — þú situr uppi og ert að skrifa. Nú hættir þú að skrifa og augna- ráð þitt verður f jarrænt. Hanna, Hanna, horfðu á mig. Ég er hér, líttu aðeins einu sinni á mig — en þú sérð mig ekki og ferð að skrifa á ný. Ég færi mig nær, ég er að verða að engu í skini lampans — en ég tek ekki eftir því, því að ég hugsa um það eitt að drekka í mig mynd þína. Nú leggstu fyrir aftur og lætur þig dreyma, svo lokar þú bók- inni, leggur hana frá þér, ferð fram úr rúminu og dregur gluggatjaldið frá. Það er dreym- andi blær í augum þínum, þú leitar mín í fjarskanum, en Hanna, horfðu nú á mig, ég er hjá þér. Þú skalt ekki láta hugsanir þínar reika um geim- inn, til þess að leita minna hugs- ana, því að ég er hjá þér. Nú gengur þú hægt frá mér, nú fæ ég sjálfsagt leyfi til að liggja á ábreiðunni þinni, allt er svo hreint og ósaurgað, að mér ligg- ur við að gráta. Ég líð óendan- lega hægt yfir rúmið þitt, kyssi andlit þitt andartak, en þá grettir þú þig ofur lítið. Þú snýrð þér í rúminu og ég hími vonsvikin á stokknum. Svo líð ég yfir gólfið, snerti ilskóna þína, og kemst við, þegar ég hugsa um, hve þeir eru í nánum tengslum við þig. Svo neyðist ég til að læðast út þangað, það- an sem ég kom, og víkja fyrir dagrenningimni. Fyrirgefðu mér elskan, ef ég ónáðaði þig og olli þér órólegs svefns. Sólin er að koma upp, það roðar í austri og loftið er hreint og tært, en yfir jörðinni hvílir húmið enn. Ég stend við borð- stokkinn og býð hinn komandi dag velkominn. Ég stend graf- kyrr, og dirfist ekki að hreyfa mig, af ótta við að ég raski þessari guðdómlegu ró, sem rík- ir umhverfis mig. Hellerup, 4. des. 1943. Kæra Nitta. Ég veit ekki, hvort þú hefur frétt, að það er búið að afskrá mig. Ég kom heim fyrir viku og var slæmur í hnénu. Lækn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.