Úrval - 01.10.1947, Side 109

Úrval - 01.10.1947, Side 109
KIM 107 ég sá, hvernig hafið reis upp á afturfæturna og lét fallast yfir steininn eins og í hálfgerðum leik — og allt í einu skildi ég teikningar Leonardos. Ég sá þær fyrir hugskotssjónum mín- um. Ég hefi aldrei fyrr skilið teikningar hans af bylgjunum. Á öðrum stað hefir hafið hol- að bergið, og bak við opið er dálítið lón. Ég sat og horfði á sléttan vatnsflötinn, sem hófst og hneig — nákvæmlega eins og móðirin, hafið. Leið mín lá fram hjá kirkj- unni. Það var verið að syngja sálma. Þegar söngnum var lok- ið, fór ég inn í kirkjuna til þess að skoða hana. Presturinn tók í hönd mína og sagði, að ég hefði átt að koma klukkustund fyrr. Á einum veggnum hékk stór mynd af afa mínum. Ég spurði, hvort prestssetrið væri enn við lýði. Hann sagði að það hefði brunnið, og þegar hann heyrði, að ég væri barnabarn Júlíusar Fris-Hansen hugsaði hann sig dálítið um, en sagði síðan, að ég ætti að heimsækja trúaða konu, sem myndi hafa ánægju af að hitta mig. Hún var skraddaraekkja á níræðisaldri. Hún lifði kyrrlátu lífi fyrir guð sinn, náunga sína og endur- minningar sínar. Það er eins og ég sé kominn í horfin heim. Hún er síhlæjandi meðan hún tekur af borðinu. Hún hlær eins og gamalt fólk og börn hlæja, blíð- lega og hávaðalaust. Hún segir frá, verður hugsi, svo hlær hún aftur, allt í einu vetfangi. Þeg- ar hún hlær er hún bamið og ástin, þegar hún er hugsi, sé ég þjáninguna og reynsluna í öllum hmkkunum í andliti henn- ar. Hún segir frá afa mínum og ömmu, hvernig hann fórn- aði sér fyrir meðbræður sína, hve sárt það hafði verið fyrir ömmu að horfa upp á að hann eyðilagði sig, en hún vildi ekki draga úr honum við ævi- starfið. Ég sé ungu, fallegu prestkonuna með níu börnin sín; hún verður að láta hinar litlu tekjur hrökkva fyrir öll- um þörfum. Hár og myndarleg- ur prestur, sem býður öllum heim að borða, er sívinnandi, neytir varla matar vegna anna — og að baki hans þessi þrek- mikla, lágvaxna kona, sem hefir að vísu áhyggjur af því að eiginmaðurinn leggur svo mikið á sig, en er honum þó ætíð stoð og stytta. Svo fór gamla konan að segja frá sjálfri sér, og andlit
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.