Úrval - 01.10.1947, Síða 117

Úrval - 01.10.1947, Síða 117
KlM 115 Vestra fangelsi, klefi 252. 10. jan. 1945. Elsku Nitta. Enn hefir verið brotið blað, enn sé ég heiminn og fólkið frá nýju sjónarhorni. Þú hefir tek- ið þessu á þinn hátt, það veit ég, og þú hefir verið að hugsa um, hvernig ég hafi tekið því og reynt að setja þig í mín spor. Mér hefir þótt ákaflega fróð- legt, að kynnast þeim kjörum, sem fangar lifa við og fylgjast með fangelsislífinu. Ég hefi oft reynt að gera mér í hugar- lund, hvernig manni verði við, þegar maður er sviftur frelsinu, og mér hefir ávallt fundizt, að það muni ekki vera mjög erfitt að þola frelsissviftingu, af því að maður hefur nægar hugsanir til þess að glíma við. Ég hefi haft mikið gagn og gleði af dvöl minni hér, og sjaldan líður svo dagur að kvöldi að ég undrist ekki, að hann skuli vera liðinn. Ég fullvissa þig um, að ég var miklu ófrjálsari, meðan ég var að lesa. Nú hefi ég nægan tíma til að hugsa eða lesa. Líkamleg aðbúð er svipuð því, sem ég hefi átt við að búa, og tilbreytingar- leysið gefur mér kærkornið tóm til að hugsa. Ég hefi aldrei ver- ið mikið gefin fyrir að sakna, og ég geri það ekki heldur nú. Ég hefi oft furðað mig á því og fundizt það einkennilegt, að ég sakna ekki frelsisins. Ég held, að mér verði ekki Ijóst, að ég hefi verið sviftur frelsinu, fyrr en ég fæ það aftur. Enn einu sinni hefir Hanna orðið að þola þunga reynslu, og enn hef- ir komið í Ijós, að samlíf okkar er byggt á óhagganlegu trausti. Ég fékk nýjárskveðjur frá mömmu, Ruth og Hönnu. Mamma og Ruth skrifuðu, að þær söknuðu mín. Hanna skrif- aði: „Sú, sem ekki saknar þín, er ég.“ — Skilur þú það? Þinn Kím. Skilaðu kveðjum. Vestra fangelsi, jan. 1945. (smyglað út). Kæra mamma. Þú spyrð, hvort mig vanti nokkuð. Það er eitt, sem mig vantar, og það er að sleppa út. Annað vanhagar mig ekki um, þú veizt að ég hefi alltaf verið nægjusamur. Ég þakka þér fyrir bréfið, það hafði mikil áhrif á mig og ég gladdist yfir stilltum og áhrifamiklum orðum þínum. Þú skrifar, að vonir þínar um mig hafi ræzí. Ég held, að þið sjáið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.