Úrval - 01.10.1947, Side 126

Úrval - 01.10.1947, Side 126
124 ÚRVALi líkamleg áhrif á mann. Allt í einu langaði mig til að rissa eitthvað. Ég stóð upp og fór að rispa á vegginn. Ég teiknaði bónda, sem stóð við gaddavírs- girðingu. Ég settist, stóð upp og lagfærði myndina, settist aft- ur og fann, að þetta var bezta teikningin mín. Ég vann að henni allan dag- inn. En mér misheppnaðist stöð- ugt, hvernig sem ég beitti í- myndunaraflinu. Loks þurrkaði ég allt út, og síðan hefi ég við- bjóð á að teikna — Síðan hefi ég verið að hugsa um, það sem fyrir mig hefir komið, og hve eftirtektarvert það sé. Rétt á eftir varð ég gagntekin af slíkum fögnuði og sigurgleði, að ég var sem steini lostinn. Það var eins og sálin losnaði úr líkamanum. Ég skildi allt í einu, hve styrkur minn er mikill (ef til vill síðasta til- raun til að hressa mig upp). Þegar sálin kom af tur í líkamann, var líkast því sem hugur minn byggi yfir öllum fögnuði heims- ins, en þegar víman rann af mér, kom afturkastið. Ég tók eftir því, að hendur mínar titruðu og það var eins og strengur hefði brostið í hjarta mínu. Og þó var ég rólegur og hugur minn eins styrkur og nokkru sinni fyrr. Samt sem áður, og án þess að ég finni til hræðslu, slær hjarta mitt hraðara, ef einhver staðnæmist fyrir utan klefa- dymar. Þetta er líkamlegt við- bragð, enda þótt það sé skynjun ein sem veldur því. Ég hefi öðlazt dýpri skilning á Jesú. Það er biðin, sem er reynslustundin. Ég fullyrði, að það að vera naglrekinn gegnum hendurnar og að deyja á krossi er ekkert annað en ósjáifráð athöfn, sem skapar slíka sælu- tilfinningu í sál manns, að annað kemst þar ekki til jafns. En af biðinni í garðinum drýpur rautt blóð. Og það, sem er enn markverð- ara. Ég fann ekki til haturs. Það kom eitthvað fyrir líkama minn, en það var líkami drengs, og brást við sem slíkur, en andi minn hugði að allt öðru. Og ég hefi lært af einverunni. Það er eins og maður sé komin ofan á klöpp, þessa klöpp, sem annars er þakin eigingirni, hé- gómaskap, ást og öðrum þáttum daglega lífsins. Klöppin er nak- in og ber, hún vill hafa hulu yfir sér. Ef fleiri eru saman, er áhugamál þeirra og samræð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.