Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 5

Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 5
JÓLARÆÐA FYRIR HEIÐINGJA 3 þeirra, var þar þó að finna flest- ar þær raunverulegu. Og hér komum við að því þriðja, sem skilur mjög á milli heiðingja og manna eftir kristni. Trúin á raunverulegt réttlæti og ranglæti er fólgin í því að kom- ast að raun um, að maður sé ekki sérlega góður. Siðakerfi heiðingjanna kann að hafa ver- ið mjög ófullkomið að mörgu leyti, en þó var það æðra en svo, að heiðingjarnir gætu fylgt því. Því var það, að heiðinginn lifði í djúpri hryggð, þótt hann væri yfirleitt glaðlyndari en nútíma- maðurinn. Þegar hann spurði sjálfan sig, hvað væri að heim- inum, svaraði hann ekki sam- stundis, , ,þjóðfélagsskipulagið" eða „bandamenn okkar“, eða „uppeldið". Honum datt í hug, að sjálfur gæti hann verið ein af meinsemdum heimsins. I-Iann vissi, að hann hafði syndgað. Og það óttalega var, að hann héit, að guðirnir gerðu engan mun á ásetningssynd og ósjálf- ráðri synd. Maður gat komizt á svartalistann af hreinni tilvilj- un, og það var mjög erfitt að fá nafn sitt máð út þar. Og úr- ræði heiðingjans voru fremur kjánaleg, þegar svo stóð á. Trúarbrögð hans voru full af kreddum (fórnfæringum, hreinsunum o. s. frv.), sem tald- ar voru afplána sektina. En. þeim tókst það aldrei alveg til fulls. Samvizkan var aldrei alveg róleg. Sjónarmið manna eftir kristni, sem nú er smám saman. að koma í ljós, er allt öðru vísi — það er þegar fullkomnað í sumu fólki, en ennþá ófullkom- ið í öðru. Samkvæmt þeirri skoð- un er náttúran ekki lifandi eða lotningarverð. Hún er eins kon- ar vél, sem við eigum að nota. Rétt og rangt eru ekki hlutlæg hugtök. Sérhver kynþáttur eða stétt getur búið til sín eigin lög eða „hugmyndakerfi" eftir geð- þótta. Og hvert, sem mein heims- ins kann að vera, er það vissu- lega ekki við, ekki hversdags- fólkið. Það er skylda guðs (ef svo skyldi reynast, að hann væri til eftir allt saman), eða stjóm- arinnar, eða uppeldisins, að gefa okkur það, sem við þurfum. Þetta er sölustaðurinn, við erum viðskiptavinirnir. Og viðskipta- vinurinn hefur alltaf á réttu að standa. Ef hún er nú rétt, þessi skoð- un manna, sem horfnir eru frá kristni, þá höfum við í sannleika sagt vaknað upp af martröð, ótt- anurn gamla, gömlu lotningunni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.