Úrval - 01.12.1947, Page 6

Úrval - 01.12.1947, Page 6
4 rmvAL -• i gömlu hömlunum, — hversu dá- sámlegt er ekki að vakna til frelsisins, vera ekki ábyrgur fyr- ir neinum, vera sinn eigin herra í einu og öllu! Auðvitað höfum við misst af nokkurri skemmt- un. Heimur úr litlausum raf- eindum, (sem bráðlega munu steypa stömpum og afmá allt, sem lífsanda dregur, alls staðar og að eilífu), er ef til vill dálít- ið ömurlegur, borinn saman við móður jörð, himnaföðurinn, skógardísirnar, vatnadísirnar, Díönu hina skírlífu, sem ríður um næturhimininn, og Vestu, sem er hversdagsleg, og flökt- ir á arninum. En það verður ekki á allt kosið, og við höfum þó alltaf kvikmyndirnir og út- varpið. Ef nýja skoðunin er rétt, hefur hún mjög mikla yfirburði. En er hún rétt? Og hvers vegna gengur ekki allt betur, ef svo er? Hvað segið þið um hung- ursneyðina, sem nú ógnar heim- inum. Við vitum nú, að hún staf- ar ekki að öllu leyti af styrj- öldinni. Frá hverju landinu af öðru berst sama sagan um upp- skeru, sem bregzt. Það er jafn- vel minna lýsi í hvölunum en áður. Getur verið, að náttúran (eða eitthvað að baki náttúr- unnar) sé ekki aðeins vél, sem við getum gert við hvað sem okkur sýnist? Getur verið, að hún sé að hefna sín? Sleppum þessu. Setjum svo, að hún sé aðeins vél, og okkur sé frjálst að stjórna henni eftir eigin geðþótta. Er ykkur ekki farið að skiljast, að sigur manns- ins yfir náttúrunni er í raun- inni sigur manns yfir manni? Að sérhver beizlaður náttúrukraft- ur er notaður af nokkrum mönn- um gegn öðrum mönnum? Mennirnir eru fórnardýr, en ekki sigurvegarar í þessari baráttu. Sérhver nýr sigur „yfir náttúr- unni“ veitir nýjar áróðursað- ferðir til að þrælka mennina, ný vopn til að drepa þá, nýtt vald handa ríkinu, aukið magnleysi borgaranna, nýjar varnir gegn því, að menn fæðist í heiminn.. Þá eru það hugmyndakerfin, þetta nýuppfundna réttlæti og ranglæti, sér enginn veiluna í þeim? Ef ekkert er ófrávíkjan- lega rangt eða rétt, ekkert gott eða illt í sjálfu sér, þá getur ekk- ert af þessum hugmyndakerfum verið betra eða verra en annað. Því betra siðalögmál þýðir að- eins það, sem nálgast eitthvert raunverulegt eða algilt lögmál. Einn uppdráttur af New York getur því aðeins verið betri en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.