Úrval - 01.12.1947, Síða 13

Úrval - 01.12.1947, Síða 13
HETJA A FLUGI 11 3. Ætlið þér að fljúga mjög hratt ? 4. Er nauðsynlegt að fljúga mikið meira en 50 f et yf ir jörðu ? Við loftskeytamanninn: Eruð þér alveg viss um, að þér skiljið morsið, jafnvel þó að sent sé mjög hratt? Og að lokum við flugfreyj- una: Ef eitthvað kemur fyrir, vilj- ið þér þá vera svo góðar að segja mér það svolítið á undan hinum farþegunum? Þegar ég hef fengið fullnægj- andi svör við þessum spurning- um — og ég verð að viðurkenna, að allar f lugáhafnir eru ákaflega sannf ærandi — fer ég upp í flug- vélina. Ég get ekki gert mér grein fyrir, hvort betra er að sitja fremst og taka á móti á- rekstrinum í öllu sínu ofur- magni, eða aftast og eiga á hættu að kastast út í bláinn, þegar stélið þeytist af. Ég vel mér sæti í miðri vélinni, þar sem ég get séð vængina og fylgzt með því að skrúfurnar snúist. Fimm mínútum eftir að við erum komnir á loft, dreg ég negl- urnar út úr áklæðinu á sætinu og losa öryggisbeltið, sem ég hafði spennt svo fast, að mér lá við köfnun. Svo halla ég mér aftur á bak í sætinu og dáist að skýjunum. Hurðin á flugmannsklefanum opnast — o g flugmaðurinn sjálf- ur kemur inn! Mikið dæmalaust kæruleysi er þetta! Nú hefur hann skilið eftir einhvern strák- hvolp við stýrið! Ég horfi með skelfingu á hann, þegar hann gengur aftur eftir vélinni, og spjallar við hina farþegana eins og ekkert sé. Ég veit hvað hann er að gera. Hann er að segja þeim, að allt sé í lagi. Báðir hreyflarnir séu dottnir af, en það geri ekkert til. Þegar röðin kemur að mér, segir flugmaðurinn: „Góðan daginn — líður yður ekki vel?“ Ég kinka kolli þegjandi. Það eina, sem ég vil, er að hann kom- ist sem fyrst fram í aftur, og taki stjórnina af þessum strák- hvolpi. Mér léttir, þegar hurðin að klefanum hans lokast á eft- ir honum. Klukkustund líður. Mér brá illilega, þegar flugfreyjan hall- aði sér að mér og sagði eitthvað, sem ég skildi ekki. Mér heyrðist það helzt vera: „Við erum að hrapa.“ Ég var hálfrisinn upp úr sætinu, þegar mér varð ljóst, að hún hafði verið að bjóða mér kaffisopa. 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.