Úrval - 01.12.1947, Síða 19

Úrval - 01.12.1947, Síða 19
HAFA VÍSINDIN FUNDIÐ „ANDARDRÁTT LlFSINS“? 17 sjálfu sér, en það er eitt af megineinkennum lífsins. Eítir frekari tilraunir ályktaði hún, að þessir frumuhlutar hlytu að vera lifandi. Af niðurstöðu þessara rann- sókna (og þær hafa síðan verið sannreyndar af vísindamönnum í Englandi, Noregi og Banda- ríkjunum), dró dr. Lepinshin- skaya þá ályktun, að fruman væri ekki minnsta lífseindin. Hún ályktaði, að fruman væri gerð af úrvali annarra efna — lífrænna efna — og að hún yrði til við reglubundinn „vöxt“. Það er með öðrum orðum alls ekki víst að við þurfum að búa til fullskapaða frumu. Verið getur að ekki þurfi meira en að búa til rétta efnasamsetningu, sem síðan vaxi og verði að frumu. Það var einmitt þetta sem dr. Woodward tók eftir — að þegar hann var kominn á visst stig með efnamyndun sína, tóku efnasamböndin sjálf við og luku verkinu. Og hér erum við staddir nú. Þegar okkur hefur tekizt að búa til hin réttu eggjahvítuefnasam- bönd, ættu þau að geta haldið áfram og myndað lifandi efni, sem síðan yrði að frumu. Ein fruma er nægileg. Því að frum- an æxlast við skiptingu, með því að skipta sér í tvær frumur; þær skipta sér svo aftur og mynda fjórar frumur, og þannig koll af kolli. Hingað til höfum við aðeins talað um frumur almennt. En það eru til margs konar frum- ur. Hvað veldur því að ein friuna verður vöðvafruma, en önnur húðfruma? Eða svo lengra sé farið: hvað ræður þeirri verka- skiptingu, sem líkamsfrumurn- ar hafa komið á hjá sér? Svarið við þessari spurningu er að finna í genunum (erfða- eindunum) (sjá Y á myndinni). Þau eru þeir líkamspartar frum- anna, sem stjórna vaxtar- og sköpulagi hins fullþroska ein- staklings. Tökum til dæmis manninn. Kynfrumur karls og konu sameinast í konunni og mynda nýjan einstakling. 1 fyrstu frumu barnsins eru gen bæði frá föðurnum og móður- inni, sinn helmingurinn frá hvoru. Þessi gen ákveða hára- lit og augna, stærð og lögun líkamans o. s. frv. Lítum aftur á myndina og at- hugum vírusinn, sem merktur er X. Vírus og gen eru hér sett hlið við hlið, því að þótt undar- legt kunni að virðast, bendir 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.