Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 34

Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 34
32 tJRVAL gegn því vopni, sem lagt getur menningu okkar í auðn. Varnir okkar eru ekki fólgn- ar í vígbúnaði, ekki í vísindum og ekki í hellum. Eina vörnin er lög og réttur. Héðan í frá verður utanríkis- stefna allra þjóða að miðast við eitt sjónarmið: stefnir hún að því að koma á lögum og rétti, eða leiðir hún okkur út í stjórn- leysi og dauða? Ég trúi því ekki að við getum búið okkur undir styrjöld sam- tímis því sem við leggjum grund- völlinn að nýju heimsskipulagi. Mannkynið hefur fengið í hend- ur vopn, sem það getur framið sjálfsmorð með. Ef við aukum hleðsluna í vopninu, aukum við um leið líkurnar fyrir slysi. Við skulum sem snöggvast virða fyrir okkur ástandið í utanríkismálum þjóðanna eins og það er nú, og minnast þess jafnframt, að mikilvægast af öllu er að koma í veg fyrir slys- ið. Og við skulum byrja á Ame- ríku. Stríðið, sem byrjaði með því að Þýzkaland notaði sterk- ari vopn en áður þekktust gegn konum og börnum, lauk með því að Bandarikin notuðu langt- lun öflugra vopn, sem í einu vet- fangi drap þúsundir manna. Margir menn í öðrum löndum horfa nú með tortryggni til Ameríku, ekki einungis af því að hún býr ein yfir leyndarmáli kjarnorkusprengjunnar, heldur einnig af því að þeir óttast að Ameríka gerist heimsvaldasinn- uð. Ég hef sjálfur borið þann ugg í brjósti. Þeir myndu kannske ekki ótt- ast okkur Ameríkumenn, ef þeir þekktu okkur eins og við þekkj- um hvern annan. En í öðrum löndum vita menn, að þjóð get- ur orðið ölvuð af sigri. Hvílík- um hörmungum hefði það ekki firrt mannkynið, ef Þjóðverjar hefðu ekki sigrað árið 1870. Við höldum áfram að búa til sprengjur, og sprengjurnar vekja tortryggni. Við geymum leyndarmálið, og leyndin eykur tortryggnina. Ég tel ekki, að við eigum að opinbera heiminum leyndarmál kjarnorkusprengj- unnar nú. En gerum við það sem við getum til að skapa heim, þar sem ekki er not fyrir leynd- armál eða sprengjur, heim, þar sem mennirnir og vísindin geta verið frjáls? Á meðan við tortryggjum Rússa fyrir leynd og þeir okkur, göngum við saman út í ógæf- una.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.