Úrval - 01.12.1947, Síða 39

Úrval - 01.12.1947, Síða 39
LOFIÐ BÖRNUNUM AÐ LÆRA MEÐ HÖNDUNUM 37 hefur kennt þeim að skiptast á hugmyndum, að vinna saman og njóta í sameiningu ávaxt- anna af iðju sinni. Og það sem meira er, það hef- ur gert okkur foreldrana að riániim félögum barnanna. Ekk- ert þykir börmmum eins gaman og ef foreldrarnir eru þátttak- endur í föndri þeirra. „Hjálpaðu okkur til að búa til vindmyllu", eða „Komdu og teiknaðu fyrir okkur snið“ eru beiðnir, sem erfitt er að standast. Við vorum ekki búin að hafa smíðakompuna lengi, þegar þriggja bama móðir sagði við okkur: „Strákarnir mínir eru svo miklir skemmdarormar. Þeir reka nagla hvar sem þeir geta því við komið, og einn þeirra var nærri búinn að eyði- leggja stól með sög. Ég verð að fela fyrir þeim verkfærin." Við hjónin litum hvort á annað. „Hvemig væri að reyna að kenna þeim að nota verk- færin rétt?“ spurði ég. Og svo sýndum við henni smíðakomp- una. Seinna skrifaði hún okkur: „Ég sé svei mér ekki eftir að hafa heypt handa þeim verk- færin.“ Margt gott leiðir af því að börn læra að vinna í höndunum. Eitt af því er hirðusemi. Kref j- ist þess að börnin láti hvern hlut á sinn stað. Látið þau hreinsa allt sag og alla spæni áður en þau hætta á kvöldin og ganga frá öllu. Það kennir börn- unum reglusemi á öðram svið- um. Börnin læra fljótt að meta tækin, sem hjálpa þeim til að skapa. Þau læra að fara rétt með þau — að slá ekki með hamri á skrúfjárnið, að saga ekki í nagla, að skilja ekki máln- ingarburstann eftir með máln- ingu í. Þau tileinka sér hið alda- gamla stolt handverksmannsins yfir tækjum sínum. Föndur barna með smíða- verkfæri hefur uppeldisgildi að fleiru leyti en því að þjálfa hendur þeirra. Fyrir nokkram árum bjó vandræðadrengur í nágrenni við okkur. Kennaram- ir réðu ekkert við hann og jafn- aldrar hans vora hræddir við hann. Hann bjó hjá föður sínum, sem var harður og miskunnar- laus við hann. Einu sinni kom hann inn í smíðakompuna til okkar. Ég lánaði honum verk- færi og var vingjarnlegur við hann, og sýndi hann brátt rík- an áhuga á smíðum. Skátafor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.