Úrval - 01.12.1947, Page 42

Úrval - 01.12.1947, Page 42
40 ÚRVAL þeirra höfðu orðið þunglyndir eða jafnvel fengið líkamlega sjúkdóma mörgum árum eftir að þeir höfðu orðið fyrir sárum ástvinamissi, einungis af því að þeir höfðu bælt niður sorg sína. I>egar honum tókst að fá þessa sjúklinga til að láta í Ijós þá kvöl og sorg, sem átt hefði að fá útrás fyrir löngu, brá ótrúlega skjótt til bata. Sú uppgötvun sálfræðinnar, að það sé mikilvægt, að sorgin fái útrás, en sé ekki bæld niður, minnir okkur á, að hinir gömlu lærifeður í biblíunni voru gædd- ir brjóstviti á mannlegu eðli og þörfum, sem við höfum týnt. Abraham, Jakob og Davíð fóru ekki dult með sorg sína og blygð- uðust sín ekki fyrir hana. For- feður okkar grétu í allra aug- sýn, klæddust sekk og ösku, rifu klæði sín og föstuðu. Aftur á móti er nútímajarð- arförum oft þannig fyrir komið, að sem mest verði komizt hjá tárum, tilfinningatjáningu og „óviðeigandi atvikum“. En við ættum að minnast þess, að tára- kirtlarnir voru okkur gefnir einmitt til þess að grípa til þeirra á slíkum stundum myrk- urs og sorgar. Vertu ekki hræddur við að brotna undan ofurþunga missisins. Tjáðu þá sorg, sem inni fyrir er. Sú tján- ing mun linna kvölina. Það er ennfremur hlutverk vina að vera eins konar hljóm- grunnur sorgarinnar. Þeir eiga ekki að dreifa huga syrgjandans fyrst í stað. Fyrsta hlutverk vinar er að bjóða syrgjandanum hvert tækifæri sem unnt er til að tala um missinn og dvelja við sorgina. Annað mikilvægt atriði við sorgina er þetta: Við veröum að lœra að losa okkur úr viðj- um hinnar líkamlegu tilveru hins horfna ástvinar. Þegar eig- inmaður og eiginkona hafa lifað og starfað saman í eindrægni, skilur dauði annars eftir sárt tóm í lífi hins; sá, sem eftir lifir, þráir návist félagans, og honum getur orðið á sú skyssa að loka dyrunum fyrir nýjum vinum. Það er betra að leita nýrra vina, sem munu smárn saman hjálpa okkur til að finna veginn til lífsins aftur og ganga vilja þann veg með okkur. Enginn missir er jafnsár og rnissir móðurinnar, sem verður að sjá á bak ungu bami sínu. Henni finnst sem hún hafi glat- að hluta af sjálfri sér. Þegar slíkt skeður, verður móðirin að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.