Úrval - 01.12.1947, Síða 86

Úrval - 01.12.1947, Síða 86
84 ÚRVAL ur að honum. Á langleiðum eru jámbrautimar miklu fljótari og ódýrari. Og á skemmri vega- lengdum en þrem km. í borgum með 100000 íbúum eða meira er reiðhjólið fljótara í förum; og tvo km eða minna eru farar- tæki postulanna fljótari að fara. Bílarnir em mest notaðir í borgum og einmitt þar hafa þeir algerlega misst gildi sitt sem tæki til tímaspamaðar. Þeir em orðnir of margir þar til þess að geta annað en skriðið hver í kringum annan eða hver á eftir öðrum. Brunaliðið í Boston hefur sannreynt, að það er ekki eins fljótt að komast á brunastað í bílum sínum og það var í hest- vögnum fyrir 50 árum. Ef þú slasaðist í Chicagoborg yrðirðu fljótari að komast í sjúkrahús í hjólbörum en í sjúkrabíl. Frá ,,þægindunum“ sem því fylgir að nota bíl verður einnig að draga tímann og tilfinninga- orkuna sem fer í það að leggja bílnum á bílastæði. Þú ert hepp- inn ef þú finnur í nokkurri amerískri borg bílastæði, sem er nær en tíu mínútna gang frá þeim stað, sem ferðinni er heit- ið til, að ekki sé talað um minna. Auk þess kostar það peninga að leggja bíl á bíla- stæði. Þessar duldu greiðslur em mjög mikilvægar, ef athuga á „hina miklu amerísku blekk- ingu.“ Því að gildi bílsins sem tækis til tímaspamaðar er fólg- ið í tímanum sem það tekur að vinna fyrir peningunum sem þarf til þess að spara tímann sem hann sparar. Hinn sýnilegi bílakostnaður er fjórði hæsti liðurinn í heim- ilishaldi meðalf jölskyldu, aðeins lítið eitt lægri en húsaleiga, fæði og fatnaður. Hinn duldi kostnað- ur þokar honum sennilega upp í þriðja sætið, því bíllinn er miklu kostnaðarsamari eign en flestir eigendur gera sér ljóst. Sam- kvæmt útreikningum, sem telja má nokkum veginn áreiðanlega mun það kosta um 230 krónur á mánuði að eiga bíl — án þess að nota hann nokkuð. Þar við bætist svo aksturskostnaður- inn. Oliver E. Baker, prófessor við Marylandháskóla, hefur reiknað út að það kosti álíka mikið að eiga bíl og ala upp bam. Hann telur að þetta tvennt hafi áhrif hvort á annað. — „Þegar bílasalan eykst, fækkar bamsfæðingum' ‘ — og hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.