Úrval - 01.12.1947, Síða 93

Úrval - 01.12.1947, Síða 93
OSCAR WILDE 91 Faðir hans dó, eins og áður er sagt, árið 1876, og var arfur Oscar eftir hann um 4000 sterl- ingspund, en féð var bundið í fasteign. Oscar veðsetti eignina þegar, til þess að afla sér skot- silfurs. Um þetta leyti skrifaði hann verðlaunaritgerð um sögu- legt efni, en ritgerðin hlaut ekki verðlaunin, sem varla var von, því að hugur hans beindist í aðr- ar áttir. Eitt sinn, er hann var á gangi með skólabróður sínum, sagði hann: „Mig langar að bragða á ald- inum allra trjáa í veröldinni." Gáfur hans nutu sín ekki við samningu þurra og leiðinlegra ritgerða. * Sumir drengir eru þannig gerðir, að þeir eru ekki í rónni, nema þeir séu í einhverju leik- hlutverki eða séu sífellt að koma fólki á óvart með einhverjum grikk. Oscar var þannig gerður, og hann óx aldrei upp úr þess- ari löngun sinni, að koma sér eldri og reyndari mönnum á óvart og ganga fram af þeim. Hann óx heldur ekki upp úr þeim eiginleika drengjaáranna, að líta rómantískum augum á lífið, að syndga vegna unaðs syndarinnar, að eta og drekka yfir sig og hafa yndi af gamni. Töfrar hans voru að miklu leyti fólgnir í því, að hann var gagn- tekinn af lífsnautn og lífsgleði, og hneykslanir, sem hann olli, áttu líka rót sína að rekja til sömu orsakar. Föt hans voru jafnan sam- kvæmt nýjustu tízku. Hann var í svörtum lafafrakka, ljósum buxum, litskrúðugu vesti með hvítt hálsbindi og ljósa hanzka. Þannig búinn heimsótti hann broddborgara og leikara, og kastaði fram fyndni, þegar hon- um fannst að hami væri ekki eins og heima hjá sér. Honum þótti gaman að sjá undrunar- svipinn á andliti fólks, þegar hann sagði eitthvað fyndið, og var mikil skemmtun að því að gera lítið úr öllu, sem aðrir lögðu mikla áherzlu á, og að ræða þau mál af mikilli alvöru, sem aðrir töldu hégóma, því að einungis á þenna hátt gat gagnrýni- hneigð hans samræmzt æsku- f jöri hans og glensi. Eitt af orð- tökum hans var: „Veitið mér munaðinn og ég get verið án nauðsynjanna.“ Þegar hann kom eitt sinn of seint í sam- kvæmi, benti húsfreyjan á klukkuna og snupraði hann í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.