Úrval - 01.12.1947, Síða 105

Úrval - 01.12.1947, Síða 105
OSCAR WILDE íoa hátindi frægðar sinnar, var hann ákaflega eftirsóttur í sam- kvæmi heldri borgara, en samt skirrðist hann ekki við að skrifa setningu sem þessa í skáldsögu eða leikrit: „Aðals- mannatalið er bók, sem ungir menn ættu að kynna sér vand- lega; í henni er að finna mesta skáldskap, sem eftir Englend- inga liggur.“ Alfred Douglas, lávarður, fullyrti, að Wilde hafi verið blátt áfram og hafi sagt það, sem honum bjó í brjósti, án þess að taka minnsta tillit til persóna eða kringum- stæðna. Einkavinur Oscars Wilde, og sá, sem að öllum líkindum hef- ur skilið hann bezt og haft mesta samúð með honum, var Robert Ross. Þeir hittust á síð- ari hluta níunda tugs aldarinn- ar. Hann var geðþekkur mað- ur og vingjarnlegur, en dálítið fljótráður. Hann hafði mikinn áhuga á málaralist og þótti bera gott skyn á þá listgrein. Þeir Oscar urðu brátt miklir vinir. 1 einu hlutverki var ómögu- legt að hugsa sér Oscar Wilde; í hlutverki heimilisföðurins. Hann var ekki skapaður fyrir heimilið, sízt heimili Viktoríu- tímabilsins. Þeir sem heimsóttu Wildehjónin, höfðu á tilfinn- ingunni, að það væri að vísu gott á milli þeirra, en þó var einhver depurð yfir Constance. Það var eins og hún væri hrygg vegna eiginmanns síns, líkt og móðir syrgir afvegaleiddan son. Honum var vel ljóst, að hann hafði valdið henni vonbrigðum í hjónabandinu og honum var engin launung á því. Fyndni Wildes var alveg ó- þvinguð og spratt af vörum hans algerlega fyrirhafnarlaust. Hvað sem umræðuefnið var, var hann reiðubúinn að krydda samtalið með fyndni sinni. Eftirlætisaðferð hans var að skopast að hefðbundnum skoð- unum með því að skipta um orð 1 máltækjum eða setningum og breyta þannig meiningu þeirra. Hér eru nokkur dæmi um þetta: „Vinnan er bölvun hinna drekkandi stétta." „Það var eitt af þessum sér- kennilegu, brezku andlitum, sem maður gleymir strax, þegar maður hefur séð það.“ „Ég get staðizt allt nema freistingar.“ „Þegar maður gerir einhverja heimsku af sér, á það alltaf rót sína að rekja til göfugs áforms."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.