Úrval - 01.12.1947, Side 112

Úrval - 01.12.1947, Side 112
110 orvali smjöttuðu á orðskviðum hans, átu og drukku á kostnað hans °g þágu peninga, vindlinga- hylki, silfurnælur og hvað eina, fyrir smjaðrið og skjallið. Eftir því sem gengi hans óx, barst hann meira á, og hatrið til hans, sem brauzt úr í ljósum loga vorið 1895 og ofsótti hann upp frá því til dauðadags, átti að sumu leyti rót sína að rekja til þessara velgengnisára. Þó að hann væri aufúsugestur í sam- kvæmissölum hefðarfólksins og það dekraði við hann á allar lundir, öfundaðist það þó yfir frægð hans og logaði af gremju yfir því, hve hann var ósvífinn og óháður í hugsun og athöfn- um. Því meir sem andlegt jafn- vægi Wildes raskaðist, þeim mun meiri hörku og ögrunar varð vart í framkomu hans, og honum hrakaði einnig líkam- lega. Hann varð svolalegur og þrútinn og það var eins og hann væri flogaveikur; æðarnar tútnuðu út á enni hans og hon- um var þungt um andardrátt. Og það sem verst var af öllu, honum leiddist. Enda þótt ekk- ert leikrit kæmi frá hans hendi árið 1894, voru tekjur hans þó um átta þúsund sterlingspund, og þegar hann fór akandi úr einum staðnum til annars, komst hann ekki út úr létta- vagninum nema með erfiðis- munum. Leikritið An Ideal Husband. (Fyrirmyndar eiginmaður) var fyrst sýnt 3. janúar 1895 og ágætlega tekið. Prinsinn af Wales var viðstaddur og óskaði hann höfundinum til hamingju með leikritið. Wilde kvaðst verða að stytta það, þar sem það væri of langt. „Þér megið ekki sleppa einu einasta orði,“ sagði prinsinn. Og það gaf enginn leti Oscars Wilde undir fótinn án árangurs. The Importance of Being Earnest. hóf sigurför sína um leiksviðin 14. febrúar 1895. Við- tökurnar, sem það fékk eiga vart sinn líka, og eftir sýning- una ætlaði fagnaðarlátum áhorfendanna aldrei að linna. Þegar tjaldið var fallið, fór Wilde á fund Alexanders, sem var bæði leikari og leikstjóri: „Nú, hvernig leizt þér á?“ spurði Alexander og ljómaði allur af ánægju „Góði Alec, það var yndislegt," svaraði Wilde. „Og á ég að segja þér nokkuð: leikurinn minnti mig öðru hvoru á leikrit, sem ég samdi einu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.