Úrval - 01.12.1947, Side 124

Úrval - 01.12.1947, Side 124
122 TJRVAL dómarinn neitaði. Ákveðið var að dómtaka málið á nýjan leik og sýndi það bezt, að innanríkis- ráðherrann og lögfræðilegur ráðunautar hans, voru ákveðnir í því að fá sakborninginn dæmd- an, ef möguiegt væri. Allir munu vera á einu máli um það nú, að stjórnarvöldin hafi gert sig seka um mikla villu, þegar þau ákváðu að stefna Oscar Wilde. Með tilliti til frægðar hans, hefði verið réttast að vísa honum úr landi. En annað hvort hafa stjórnar- völdin orðið fyrir áhrifum frá blöðunum eða þau hafa talið, að siðferðileg ,,hreinsun“ væri nauðsynleg og að hún yrði bezt framkvæmd með slíkri sakfell- ingu. Hvorttveggja bendir ann- aðhvort til veikleika eða heimsku. En með því að taka málið til dóms á ný, vaknar grunur um hefndarhug. Eina af- sökun stjórnarinnar er sú, að hún hafi verið smeyk. Á meðan á vitnaleiðslum fyrri réttar- haldanna stóð, voru mörg nöfn hripuð á pappírsmiða, lesin af dómaranum, og fengin kvið- dómendum í hendur; það var hvíslast á um þau, en þau voru aldrei lesin upphátt. Þetta vakti þann grun að þagað væri um nöfn háttsettra manna, sem væru flæktir í málið. Eina leið- in var auðvitað sú, að birta öll nöfnin, eða öllu heldur að láta orðróminn eiga sig, þar til nýtt hneyksli kæmi með fleiri nöfn fram í dagsljósið. En þar sem hvorug leiðin var farin neyð- umst við til að álykta, að stjórn- arvöldin hafi stefnt Wilde af einskærri illgirni í hans garð. Síðari dómtaka málsins var talin óréttlát af lögfræðinga- stéttinni, sem sést bezt á því, að Edward Carson, sem hafði enga samúð með Wilde og var verjandi Queensberrys í fyrri réttarhöldunum, gerði tilraun til þess að fá opinbera ákærand- ann til að falla frá frekari máls- sókn. Hann kvað Wilde hafa þjáðst nóg og væri sanngjarnt að láta hann Iausan. En opin- beri ákærandinn neitaði. ,,Ef ég gerði það, myndi því vera hald- ið fram um allan heim, að fall- ið hefði verið frá málssókn, vegna mannanna, sem minnst er á í bréfum Queensberrys mark- greifa.“ Síðari réttarhöldin yfir Oscar Wilde hófust 20. maí. Taylor og Wilde áttu nú að dæmast, hvor í sínu lagi, og fór Clarke fram á, að máli Wildes yrði dóm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.