Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 129

Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 129
OSCAR WILDE 127 hans. Wilde tók þessu öllu með dæmafáu jafnaðargeði, svaraði aldrei fyrir sig og lézt ekki taka eftir móðgununum. Satt er það að vísu, að öðru hvoru lét Wilde í ljós þrá eft- ir samúð, en það var vegna þess efniviðar til leikritagerðar, sem hið fyrra líf hans hafði látið honum í té, en ekki vegna sjálf- meðaumkunar. Eins og allir leik- arar, þarfnaðist hann stöðugt uppörvunar áhorfendanna. Mest saknaði hann áheyrandanna, sem höfðu snúið við hon- um bakinu: fagurbúnu kvenn- anna, sem höfðu þyrpzt til hans og hlustað á tal hans. ,,Ég hefi snert tunglið. Hvaða gagn er að því, þó að ég geti risið of- urlítið frá jörðinni.“ Hann var búinn að missa allan áhuga á lífinu. Leikritin, sem hann hafði samið upp á síðkastið, höfðu verið hundsuð; hann gat aðeins spjallað við nokkra góðvini sína. „Það er aðeins eitt, sem er verra en það, að talað sé um mann; það er að ekki sé talað um mann,“ hafði hann skrifað í Dorian Gmy, og hann fékk nú að reyna þennan sannleika. Hann hafði einnig áður sagt, að harmleikur nútímans væri klæddur í búning skopleiksins, og að píslarvætti væri alltaf auðvirðilegt í augum áhorf- andans. Hann rak sig líka á sannleiksgildi þessara orða, því að píslarvætti hans hefur verið gert miklu auðvirðilegra en það var í raun og veru. Hann hafði það á tilfinning- unni, að hann ætti stutt eftir ólifað, og það varð honum hvöt til að afkasta sem mestu, enda samdi hann kynstur af sögum, ævintýrum, ieikritum og ritgerð- um. Stundum hætti hann í miðri sögu og byrjaði á annarri, og ef til vill hætti hann líka við hana og byrjaði á þeirri þriðju. Eitt sinn spurði frönsk greifafrú hann, hversvegna hann væri hættur að skrifa. „Af því að ég hefi skrifað allt, sem um var að skrifa,“ svaraði hann. „Ég skrifaði, þegar ég þekkti ekki lífið; og nú þegar ég þekki tilgang þess, hefi ég ekki meira að skrifa um. Það er ekki hægt að skrifa um lífið, það er að- eins hægt að lifa því. Ég hefi lifað því.“ Hann fór að þjást af höfuð- verk; og í októbermánuði árið 1900 var gerður uppskurður á öðru eyra hans, sem hann hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.