Norðurljósið - 01.01.1970, Side 8

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 8
8 NORÐURLJÓSIÖ Nú er að geta þess, að upp úr páskum, sem voru um viku aí apríl, hafði ég fengið vont kvef. Magnaðist það mjög, svo að ég varð það hás, að ég gat ekki sungið eða haldið ræður. Hélzt það svo út allan apríl, allan maí og fram í júní. Sagði konan mín eitt sinn við mig, er við ræddum fyrirhugaða Færeyjaför: ,,Þú ætlar þó ekki til Færeyja með allt þetta kvef?“ Ég sagði henni, að ég yrði að hafa það eins og negrinn, sem sagði: „Ef Drottinn segði við mig: Sam, stökktu í gegnum þennan vegg, þá mundi ég stökkva. En hann yrði að sjá um, að ég kæmist í gegn.“ Með öðrum orðum: Ég ætlaði ekki að láta kvefið halda mér aftur, en fara í trú til Drottins, að hann léti mér batna. Bjóst ég við, að það yrði áður en við fórum. Sú varð ekki raunin á. A skipinu frá Leirvík til Klakksvíkur varð mér kalt og versnaði þá. Nú gerðist það, að alltaf er ég átti að tala á samkomum, var kvef- ið og hæsin mér ekki til trafala. Var ég betri, á meðan ég var að tala, en tók þó heldur að batna, áður en við fórum heim. Minnir mig, að ég talaði alls 13 sinnum á þessum 14 dögum, sem við vor- um í Færeyjum. Þannig kaus Drottinn að láta mig komast í gegn- um vegginn. Sunnudaginn, sem við vorum í Klakksvík, var ekið með okkur til að sýna okkur jarðgöng, er gerð hafa verið í gegnum hátt fjall, til að greiða fyrir samgöngum l>yggðanna þar við Klakksvík. Ég bjóst ekki við því, sem kom á daginn. Fyrst var ekið með okkur utan í brattri hlíð og loks beint inn í fjallið. Fannst mér ég eygja einhverja skímu framundan, er smáskýrðist, unz bjart varð, er við ókum út úr klettunum. En það var ekki lengi. Onnur göng tóku við, svo miklu lengri en hin, að við höfðum ekið nokkuð lengi, er loks tók að sjást glæta. Göngin munu alls vera um 4 km. Ókum við svo dálítið lengra og námum staðar skammt frá húsi einu. Þar í tún- jaðri var kýr í tjóðri. Við námum þarna staðar nokkra stund. Þótt- ist ég þá heyra söng, karlmanna raddir. Beindi ég þangað sjónauka mínum. Sá ég þá, hvar þrír karlmenn stóðu undir húsvegg handan mjós fjarðar. Voru þeir að halda útisamkomu. En ekki sá ég nema tvær manneskj ur standa skammt frá þeim til að hlusta á þá. Ég býst við, að söngur, sem heyrðist svo langa leið, hafi heyrzt vel inn í næstu húsin. Sem Íslendingum er mörgum kunnugt, eru margir Færeyingar trúmenn miklir. Ber þar mest á „Bræðrunum“ svo nefndu af utan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.