Norðurljósið - 01.01.1970, Side 28

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 28
NORÐURLJÓSIÐ 28 og taldar sjálfsagðar. Hvernig getur eiginkonan urn'horið slíkt? Hvernig getur hún lokað augunum fyrir þeim göllum, sem hún verð- ur vör við í fari mannsins? Hér er iþað, sem þjóðsagan ihermir, að hundurinn kemur til sög- unnar. Hér er það, sem hlákaldur veruleiki lífsins sýnir, að upptök margrar ógæfu í sambúð manns og konu eiga sér stað. Konan snýst til varnar, þegar henni finnst sér misboðið. Hún tekur að fást við gallana, sem hún finnur hjá manni sínum. Hún gerir það ekki ein- göngu sín vegna, heldur vegna hans líka. Hún hefir skapað sér hug- sjónamann. Maðurinn bafði myndað sér einhverja draumadís. Hvorug myndin fæst svo tii að samsvara sjálfum veruleikanum. Konan hóf að deila á mann sinn. Auðvitað varð að svara henni. En svo jókst orð aif orði, unz úr varð rifrildi. Ef iþað fréttist út um nágrennið og sveitina, hvernig hjónalífið væri orðið á bænum, varð það öllum illspáum mönnum góð fregn: „Atti ég ekki von á þessu? Sagði ég ekki alltaf, að svona mundi það fara?“ A heimilinu var gömul kona. Eigi hermir sagan, hvað á daga hennar sjálfrar ’hafði drifið. Eflaust er hún fátæk, ef til vill jafnvel niðursetningur. Samt á hún eina gáfu. Það er skyggnin. Hún sér það, sem hulið er öðrum. Hún sér, hvað bætt gæti sambúð þeirra hjóna. Ef konan vildi aðeins láta það vera, að hefja deilur við mann sinn, þá mundi allt fara vel. Nú, á þessum árum ævi rninnar finnst mér leika á því vafi, að gamla konan hafi séð nokkurn hund. Hún sá og heyrði deilurnar og skynjaði áhrifin illu, sem fylgdu þeim. Hvernig átti hún að stilla til friðar? Hvað mundi verða gert með það, sem hún sagði? Hví þá ekki að knýja þann streng, sem í þá daga hljómaði sterkt í hugum flestra. Það var trúin á drauga. Hví ekki að segja konunni, að upp- tök þessara deilna væru hjá hinum vonda, og að hún væri að skemmta honum með þessum deilum? Ég get vel ímyndað mér, að þannig hafi þetta verið í raun og veru. Hefir ekki gamla fólkið og líka J>eir, sem yngri eru, sagt börnum sögur af Grýlu, Leppalúða og öðru illþýði, sem koma myndi, taka þau og eta, ef þau yrðu ekki góð og stillt? Vissi ekki fólkið mætavel, að Grýla kæmi aldrei og ekki heldur illþýðið til að eta börnin eða stinga þeim í pokann sinn? Auðvitað. Er ekki gripið enn til þeirra ráða, að ógna ibörnum með lögreglunni eða flengingu, þótt lögreglan taki þau ekki og þau séu aldrei flengd? Þeir, sem slíkt gera, búa þarna til nokkurs konar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.