Norðurljósið - 01.01.1970, Page 45

Norðurljósið - 01.01.1970, Page 45
NORÐURLJÓSIÐ 45 syndandi. Slógust þeir í fylgd rneð rnér. Syntu þeir að vísu eftir anni, en ég gekk á bakkanum. Töluðu þeir mikið á sínu máli, sem ég því miður ekki skildi. Er þeir höfðu fylgt mér góðan spöl og skemmt mér með skrafi og söng, hurfu þeir aftur, en breyttu þá kvakhljóði sínu, svo að það lét í eyrum mér sem þeir segðu „Vert’ nú sæll. Vert’ nú sæll.“ Varð ég svo snortinn af þessu, að engin Niannleg kveðjusamkoma hefði glatt mig meir. En þarna var kvadd- ur draumur minn um barnakennslu sem annað aðalævistarf. Mig hafði á nnglingsárum langað til að læra ensku og byrjað á því. En lítið hafði þekking mín aukizt, þótt ég hefði verið tvo vetur a Sjónarhæð. Mr. Gook hafði engan tíma til að kenna mér, og ég skildi ekkert í þeim samtölum, sem ég heyrði á ensku. Nú bauðst mér tækifæri til að kenna unglingum á Söndum og á Melstað ensku næsta Vf'tur, 1928—1929. Ég sagði fólkinu sem var: að ég kynni ekki ensku. Þessu var ekki trúað. Hvað átti ég að taka til bragðs? Eg hafði kynnzt bók eftir Wm. Craig, sem með mjög einföldum bljóðtáknum gerði enskulestur auðveldan. Þar sem ég þó þekkti uokkur orð eða framburð þeirra, þá ihélt ég, að þetta gæti bjargazt af- Tók ég svo að mér kennsluna og kenndi um veturinn. Lærði ég namskaflann fyrst sjálfur, síðan kenndi ég hann á Söndum og loks á Melstað. Með þessu að fara þrisvar vandlega yfir hvern kafla, fest- Ust n,'ðin í mér. Lærði ég um veturinn 1509—1800 orð og bafði þá nægan orðaforða til að geta gert mig skiljanlegan. En framburður- inn var með íslenzku hljóði, ekki ensku. Lm það bil fim m arum sicíar mun ég hafa byrjað acf kenna ensku. i’m fti ég sem fyrr að nema sjálfur vandlega það, er ég vildi kenna, en,la notaði ég þá ekki lengur bækur Craigs. Mun ég svo hafa stund- Eennslu í ensku í aldarfjórðung. Las ég líka mikið enskar bækur, °g eru bækur mínar flestar á þ vi máli. Mecí jressari jrrotlausu endur- tekningu, er ég þurfti að kenna sömu bækurnar ár eftir ár, komst enskan loksins það inn í mig, að gagn gat orðið að því. Sannaðist 1( r, að endurtekning er Hftaug allrar fræðslu. „Skólanám með skiln- ,ng æft og vilja er skemmri leið á braut til fullkomnunar“ en sjálfs- nátn kvað borgfirzka og vestur-íslenzka skáldið Þorskabítur. — Sá, se,n vill þekkja biblíuna, verður að lesa biblíuna aftur og aftur, ár "ftir ur’ þá kemst hún inn í hann. einkum þó, ef hann stundar að nreyla eftir henni. var heima hjá foreldrum mínum um jólin. Er leið að áramót- Ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.