Norðurljósið - 01.01.1970, Side 55

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 55
NORÐURLJÓSIÐ 55 rita handrit aíí bók og vann að kalla allan guðslangan daginn. Vélin var erfið, varð að berja fast á stafina, svo að glamrið tók undir í stofunni, þar sem ég vann. Er þessu hafði farið fram um þriggja vikna skeið, hvarf mér allur þróttur til vinnu. Vissi ég ekki, hvað taka skyldi til bragðs. Haldnir voru vikulegir biblíulestrar, og tók ég þátt í þeim. Var lesið Jakobsbréf. I vandræðum mínum varð mér það fyrir sem oftar að leita ein- veru. Gekk ég upp fyrir bæinn og leitaði hlés undir stórum steini. Þar tók ég fram nýja testamentið mitt og leit í bréf Jakobs. Blöstu þá við mér þessi orð: „Alítið það, bræður mínir, eintómt gleðiefni, er þér ratið í ýmiss konar raunir.“ (1. 2.) „Hvað, á ég að vera glaður?“ spurði ég sjálf- an mig. „Já, úr því að Guðs orð segir það,“ svaraði ég sjálfum mér. Eg lagðist síðan á bæn við steininn og bað Guð um leiðbeiningu samkvæmt fyrirheitinu í 5. grein sama kafla. Þá var sem mér væri gert Ijóst, að ég hafði hugsað mér að vera sem skrifstofumaður hjá mr. Gook. Þessu átti ég að breyta og vinna á Sjónarhæð sérhvert verk, sem þurfti að gera, hvað svo sem það væri: að þvo og bóna gólf, hjálpa til við uppþvott o. s. frv. Veitti ég því einhvern tíma at- hygli, að Kristur ihafði sagt: „Hver sá, er vill vera mikill yðar á með- al, hann skal vera þjónn yðar; og sérhver sá, er vill yðar á meðal vera fremstur, hann skal vera þræll yðar.“ (Matt. 20. 27.) Uppörv- aði þetta mig í því: að þjóna þarna með hverju því móti, sem þörfin fcenti mér á. Gat það komið sér vel. Eitt sinn bar svo til, að enskan gest bar að garði á Sjónarhæð. Uvaldi hann nokkra daga þar ásamt fylgdarmanni sínum, ef svo má nefna það. Þetta voru trúaðir menn. Minnir mig það væri rétt eftir komu þeirra, að Kristín ráðskona veiktist og varð að liggja í rúm- inu. Ákvað mr. Gook, að hann og gestir hans skyldu fá sér mat í gistihúsi. Ég hafði eitthvað átt við matseld í sjálfsmennsku áður fyrr og kvaðst -mundu matreiða fyrir mig og sjúklinginn. Þetta fór brátt a þá leið, að ég varð að matreiða fyrir hina líka. Skrifaði ég upp eftir fyrirsögn Kristínar það, sem mr. Gook var vanastur við að borða. Tókst mér að matbúa svo, að eta mátti matinn. Þá kom sér vel að kunna að þvo upp og ihalda húsinu hreinu og að búa um rúm. 1* laut svo skútan yfir þetta sker. Einhvern tíma eftir þetta sótti að mér hálfgert mögl yfir þessu hlutskipti. Ég fór þá að lesa í bókinni „Sæluríkt líf“ og las þar enn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.