Norðurljósið - 01.01.1970, Side 68

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 68
68 N ORÐURLJ ÓSIÐ ur. Hvernig þekkti Jesús nafn hans? Voru 'börnin að kalla: „Sko, sjáið þið hann Zakkeus! Þarna liúkir hann uppi í tré!“ Var það himneskur faðir Jesú, sem birti honum nafn hans? „Zakkeus, flýt þér ofan, því að í dag ber mér að dvelja í húsi þínu.“ Þetta voru Zakkeusi beztu fréttir í heimi. Þegar í stað gerði hann það, sem honum var sagt. Hann flýtti sér ofan og tók á móti gesti sínum glaður. Ekkert mannshjarla getur tekið á móti betri gesti. Ekkert heimili öðlast hetri gistivin en Jesúm Krist. Hve það gladdi Zakkeus, að Jesús frá Nazaret skyldi vilja dvelja dagstund hjá honum. Hvílikur heiður! Þetta sýndi, að Jesús mat hann mikils, fyrirleit hann ekki eins og aðrir. Jesús gekki ekki framhjá honum, þótl hann væri af fóikinu talinn bersyndugur maður. Fólkið, sem fylgdi Jesú, hvernig tók það þessu? Því ofbauð með öllu, að spámaðurinn frá Nazaret skyldi gera slíkt, að hann skyldi fara inn til að gista hjá bersyndugum manni. Undrun skein því úr augum, og hneykslunarsvipur var á hverju andliti. Menn áttu svo bágt með að skilja það þá, eins og þeir eiga svo erfitt með að skilja það enn, að falslaus kærleikur frelsarans fer aldrei í manngreinar- álit. Dómar heiðvirðra borgara um hann skipta hann engu máli. Markmið hans er að frelsa, þótt það kosti vanþóknun þeirra, sern hreinir „standa drembnir á hrokafjalla tind.“ Jesú frá Nazaret var það augljóst mál, að maður, sem lagði það á sig, að klifra upp í tré til þess að sjá hann, mundi líka fúslega hlusta á kenningu hans. Ohlum áður hafði hann sem Drottinn ísraels gef- ið þetta fyrirheit: „Þegar þér leitið mín af öllu hjarta, munuð þér finna mig.“ Hvað þeir Jesús og Zakkeus ræddust við, hermir sagan ekki. En Jesús var ávallt í því, sem Föður hans var; hann var alltaf í erinda- gerðum Guðs. Á því getur enginn vafi leikið, að Zakkeus fékk að heyra boðskapinn um Guðs ríki, um nauðsyn þess að iðrast, að snúa alveg út af braut syndanna og koma inn á slétta vegu réttlætis og kærleika. Zakkeus stóð þá á vegamótum ævi sinnar í annað skipti. Auðsöfn- un hafði ekki veitt honum hjarlafrið og lífsgleði. Sérhver maður stendur fyrr eða síðar á ævinni á vegamótum. Hann getur valið að gera rétt, að hafna hinu illa og velja hið góða. Zakkeus stendur í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.