Norðurljósið - 01.01.1970, Side 156

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 156
156 NORÐURLJÓSIÐ Ávöxtur helgunar, lífernis í helgun, er heilagleiki. Guð er heilag- ur, og hann vill, að börnin sín verði lík honum, að heimurinn fái séð hann í þeim. Þegar hann sér, að það hentar bezt, beitir hann aga við börnin sín, „en oss til gagns agar hann oss, svo að vér getum fengið heilagleika hans.“ (Hebr. 12. 10.) Menn hafa oft þá hug- mynd um kærleika, að hann eigi að vera mjúkur eins og hveitibrauð bleytt upp í mjólk. En biblían segir: „Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, sem hann að sér tekur.“ (Hebr. 12. 16.) Kærleikur Guðs er harðhentur, þegar þau tök duga bezt. Sú saga er sögð af guðsmanninum George Muller, að skömmu eftir afturhvarf sitt felldi hann ástarhug til stúlku, sem var róm- versk-kaþólsk. Ást hans varð að ofurást, svo að stúlkan fyllti huga hans og hjarta. Lestur Guðs orðs og bænin komust ekki að og voru lögð á hilluna. Er þessu hafði farið fram um sex vikna skeið, fór hann að sjá, að þetta væri ekki rétt, þetta væri fráfall, fráhvarf frá Guði. Hann rökræddi þá á þessa leið, að Guð mundi ekki sleppa honum, úr því að hann væri orðinn barnið hans. Hann mundi aga hann til þess að leiða hann aftur í samfélag við sig. Sá agi gat orð- ið nokkuð harður. „Ég vil ekki bíða eftir honum,“ hugsaði Muller. Tók hann þá upp fyrri venjur um bæn og biblíulestur og varð af- huga stúlkunni. Kaupsýslumaður hrezkur tók að vanrækja lestur Guðs orðs og bæn, því að annir athafnalífsins gáfu eigi tóm til þess. Leið svo nokkur tími. Þá varð hann fyrir miklu fjárhagslegu tjóni. Er hann sagði trúaðri móður sinni frá því, mælti hún: „Guði sé lof. Eg var farin að halda, að hann hefði sleppt hendi sinni af þér.“ Fjártjón- ið var í augum hennar ögun frá kærleiksríkum, himneskum föður, til að leiða soninn, sem var að villast frá, heim til sín aftur og í samfélagið, sem glatazt hafði. Guð beitir stundum þeim aga við börn sín, eða hann agar þau á þá lund, að hann hættir að svara bænum þeirra. „Ef ég hygg á illt í hjarta mínu, þá heyrir Drottinn ekki.“ (Sálm. 66. 18.) Ef nokkurt Guðs barn lítur á ranglæti með velþóknun í hjarta sínu, þá hættir Guð að svara bænum þess. Helgun þess er rofin. Það er ekki frágreint synd og ranglæti, ef það elskar í hjarta sínu eitthvað, sem er rangt. 1 bók eftir dr. Oswald J. Smith segir hann á þessa leið:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.