Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 122
122
ríkis og segir svo: »Hennes nu varande Götiska
skapnad kommer vál icke lánger tilbaka, an til tolfte
hundrade áret efter Christi hugneliga födelse, dá
den vittre ok vidfrágdade Lagmannen S. Sturlesson
henne efter gamla runoböker i korthet afskrifvit;
men vid pass fem hundrade ár före Christum vitna,
Herodotus ok Plato, at tryhundrade ár för an Troja
bygdes, var hon, för sit höga várde, uti Mássings
taflor ristad, och af den mágtiga Drotningen i Svea-
rike, Opis, eller Disa, utförd til Grekeland, ifrán
hvilken drotnings Son, Jovir, Edra Kongl. Högheter,
pá fádernet endast ráknat, uti áttationda led hár-
stamma*1. J. Schimmelmann gaf út þýzka þýðingu
árið 1777, og er titillinn þannig: »Die Islándische
Edda: Das ist: Die Geheime Gottes-Lehre der álte-
sten Hyperboráer, der Norder, der Veneten, Gethen,
Gothen, Vandalen, der Gallier, der Britten, der Sko-
ten, der Suaven etc., kurz des ganzen alten Kaltiens,
oder des Europáischen Skythiens enthaltend. I. Das
sybillinische Karmen die Voluspáh genannt, so eine
poetische Weissagung von dem Anfang der Weltbis
zu ihrem Untergange. II. Des Odins Sitten-Lehre,
Hava oder Hars Mál, d. i. Odins Gottes-Lehre. Wo-
bey verschiedene alte Oden aus dem X. und XI.
Sác. angehánget sind. III. Drey und dreyssig Dámo-
sagen oder Fabeln, so eine Erklárung der Voluspáh
in Beyspielen, oder eine historische u. thetische Be-
1) Það er líklegt, að höfundurinn hali leiðst af Rudbeck,
gem gaf út <At!ant,is« eða »Manhem» (i fjórum bindum,
1679—1702), þar sem hann leitaðist við að sýna, að í Sviþjóð
væri frumland mannkyns og að Svíaríki væri hin mikla ey,
sem griskir fommenn (Platon, Timaeus) kölluðu Atlantis, og
sögðu að hefði sokkið í sjá. Allt til þessa dags heíir verið talað
um þetta sokkna land.