Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 165
106
í einstaka greinum, sem eigi snerta verkið f
heild sinni, getum vér ekki verið höfundinum sam-
dóma.
Nafnið ,Aurboða' leiðir R. af »eyrir*, pl. aurar
»som betyder ftdelt metall och anses vara ett lán
frán det latinska aururn guld« (1, 176j. Jeg held
raunar menn viti lítið um hvort eldra er. Enn seg-
ir R.: »Likaledes kan veig i Gullveig motsvara boða í
Aurboða. Veig betyder en jftsande saít, det dubbelt-
tydige boða kan till sin ena betydelse vara en femi-
ninform till boði, jftsande vatten, fradga, skum. Inga
andra med boða sammansatta namn förekomma i
nordiska litteraturen ftn Aurboða och Angrboða». En
Aurboða þarf ekki að vera = Gullveig að nafnþýð-
ingu til; hún getur eins verið sama vera fyrir það,
eins og R. hefir sýnt. Það er mjög óeðlilegt, að
fara hér eptir íslenzkri eða norrænni nafna-afleiðingu,
og það gefur enga meiningu að skoða þetta sem
eins konar skáldlegt samnefni við Gullveig; slík að-
ferð er ekki höfð nema í skáldskap; — boða getur
heldur ekki þýtt »veig« eða lög; boði þýðir þess-
konar í afleiddri merkingu, en er í rauninni »sá sem
boðar«, o: sjórinn þar sem svo grunnt er á skerj-
um, að hann boðar þau. Eins og Eindriði er =
Indra, og Örvandill = Arpantala (R. 1, 630), eins-
ætla eg »Aurboða« sé = Oiopxdtxa, hin kvennlega.
tröllvera Skytanna, sem Herodotus nefnir IV, 110,.
og hann segir orðið komið af skytiskum orðum oto?
= maður (ver, lat vir, gr. ■*]?«?) og pata = slá.
(bauta, gr. Tzo.xiaatí), Oiorpata þýðir því »sú sem
drepur menn« og er það að meiningu til skylt
»Angrboða« (ef það er norrænt nafn að uppruna).
Hálf-vandræðalegt er og að leiða »Fárbauti« af »fár«
og »bauta«, þar sem það þó vel gæti verið karl-