Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 274
274
er fremur stirt vísuorð, en verður eigi kallað rangt.
Þorgrímuréð heldrheima (----~|------| ——)20.k. 1. v.,
um hyski heiðar þoska(------ |------| —w)20. k. 2. v.
eru röng, því að — _ getur ekki komið í stað —;
en vísuorðunum má, ef til vill, skipta í bragliðu
þannig-------| _-------| — ~(Þor grím j u réð heldr)
heima; um hysk | i heiðar \ þoska), en vel fer það
eigi.
flóðs hafði felda áðan (----_ j — _ | — _) 27. k.
er einnig of langt vísuorð, því varla verður því
skipt í bragliðu þannig:------| _— _ | —
núfellu afveiti vella (--_— | — _ | — _) sama vísa
er óhæíilegt vísuorð. Verið getur, að sleppa megi
orðinu nú, enda sýnist það óþarft; yrði vísuorðið þá
hrennu skyldi í hurt hranna (------_--------_) 33. k.
er algjörlega rangt, og lagast ekki, þó að lesið sje
skyld’ í burt eða skyldi hurt.
Af þessu má sjá, að vísurnar eru eigi svo forn-
ar, að þær sjeu kveðnar á gullöld kveðskaparins,
og er auðsætt, að þær muni eigi vera ortar íyrr en
seint á 14. öld, og ætla jeg, að sami maðurinn muni
hafa kveðið þær flestar eða allar, því að þær hafa
allar mjög líkan blæ, og hitt er víst, að ekkert er
það, er sýnir, að ein vísan sje eldri en önnur; þær
munu allar vera frá sama tíma. En fyrst vísurnar
eru svo seint kveðnar, þá leiðir af því, að það er
rangt, eins og Þórleifur Jónsson gerir í útg. 1891, að
breyta er í es (hann gerir það þó eigi alstaðar), og
rita þá’s (— þá es, 15. k. 5. v. — þar koma fyrir
orðin ei og vómr—)\ svá’s (= svá es, 21. k. 1. v. —
þar kemur fyrir mágur; mjer: fleirum; málafell-
um —); oss es engi at þessu (21. k. 2. v. — þar