Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 148
148
bolik und Mythol. II, 1. 179—180). Þar á móti mun
ekki vera rétt að ætla, að þessi Apollon sé =
Buddha, þótt Baur segi það (Finnur Magnússon hafði
og svipaða skoðan). Það má álíta fullsannað, að
töluverð menntun hafi verið á Norðurlöndum fyrir
3000 árum, eptir því sem Sophus Múller segir (Aarb.
for nord. Oldk. 1891. p. 121): »Hvad der videre er
oplyst om Töiernes Bestanddele ved den nu fore-
tagne mikroskopiske Undersögelse, foröger Rækken
af de allerede talrig foreliggende Vidnesbyrd om, at
Tilvirkningen af Brugsgjenstande her i Norden for
henved 3000 Aar siden er foregaaet med en særlig
Omhu, ja næsten Forfinelse, og at der er arbeidet
paa en erfaringsmæssig udviklet og bestemt fast-
holdt Maade«. (En langur tími hlaut að hafa gengið
á undan, áður en menn komust svo langt, og sá
tími hefir, eins og hinir síðari tímar, verið auðugur
að goðsögnum; það er einmitt »Hyperborea-öld«).
Enn fremur segir S. Mtlller (bls. 122—3): »Det er
veludrustede Krigere og rigtsmykkede Kvinder, lys-
haarede som Nutidens Befolking, der gravlagdes i
Höiene ved Tiden omkring Aar 1000 f. Chr. F. Det
var Folk, som levede af Kvægavl og Agerbrug, som
ikke klædte sig i Dyreskind, men i gode uldne
Dragter af et bestemt Snit — en virkelig National-
dragt —, som med Mesterskab forstod at behandle
de langveis fra tilförte Metaller, som raadede over
en eiendommelig, skjön og gennemfört ornamental
Kunst*. Og þessar þjóðir skyldu ekki hafa haft
guði og goðsagnir! Þá voru og sögurnar um rafið,
þetta norðurheims-gull, og þar við blönduðust ýms-
ar mythiskar sögur (t. a. m. um Eridanus), sem
sumpart áttu sér rót í eldgamalli þjóðtrú, en sum-
part efldust og æxluðust af flutninginum mann frá