Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 49

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 49
Skírskotunarlistin 47 Þýska þjóðernissósíalíska verkamannaflokksins sjálfs voru líka gerðar atlög- ur að endurbótum. Leiðardæmi um það er opinber gagnrýni æðsta „réttar- hirðis“ (Rechtswahrer) nasistaflokksins, Hans Frank.28 A framlagi Franks til tamningar harðstjórnarinnar má sjá hversu margvísleg þau öfl voru sem Gadamer felldi inn í túlkun sína á Platoni. Hin sérstæða tillaga stjórnar- skrárfræðingsins Carls Schmitt frá árinu 1938 („Der Leviathan in der Staatslehre des Thomas Hobbes") var hinn póllinn á þessu sviði — Schmitt vísaði til Hobbes til réttlætingar á altæku öryggis- og lögregluríki. Á meðan bæði andspyrna þjóðernisíhaldsins og einhverjar raðir innan Þýska þjóðern- issósíalíska verkamannaflokksins leituðu lausna, sem tryggja skyldu samband „stjórnar og fylgdarmanna“ með virðingu fyrir „sálarkröftum“ - Gadamer slóst í för með þeim - yfirbauð Schmitt þessar tillögur með harðstjórnarlík- ani sínu. Þegar á allt er litið sýnir þessi rannsókn með hvaða hætti Gadamer gat loð- að við þjóðernisíhaldssamar fylkingar þjóðernissósíalista, án þess þó að láta bera á andspyrnu gegn vö/kisch-stefmmni. Með samtímaaðlögun túlkana sinna byggði hann brýr með fjölda tengimöguleika sem ekki þurfti að skorða með ótvíræðum hætti. Gadamer minnist á túlkunarfræðilega skírskotunarlist í gagniýni sinni á túlkun Carls Schmitt á Hamlet. Þessa skírskotunarlist má herma upp á hann sjálfan: „Það sem einkennir leik er að hann skilur ávallt eftir tunglbaug hins óákvarðaða í kringum hið eiginlega viðfangsefni" (Gad- amer 1986, 380) Asökun Gadamers á hendur Schmitt, sem dró fram póli- tískt samtímaerindi leikritsins, var að hann skyldi „lesa Hamlet sem lykil- skáldsögu" (1986, 379). Gadamer markar afstöðu sína í andstöðu við þetta: ,,[Þ]ví meira sem stendur eftir opið, því frjálsar nær skilningurinn fram að ganga, þ.e. heimfærsla þess sem sýnt er í leiknum yfir á manns eigin heim og án efa, um leið, á manns eigin pólitíska reynsluheim." (380) Eg dreg ekki í efa að viðtökur og áhrifasaga þess sem Gadamer ritaði á tíma nasismans ber vitni fjölda mögulegra túlkana. Fyrirlestur sem skuldbindur sig söguleika túlkunarinnar hlýtur þó að leiða lengra þær atlögur til endurbygg- ingar sem hér eru stigin fyrstu skref að, og gera formgerð og hagsmuni fjöl- breyttrar túlkunarfræðilegrar beitingar eins gagnsæ og mögulegt er. Rann- sókn mín leiðir ekki í ljós tækifærisstefnu heldur ótrúlega samkvæmni í afstöðu Gadamers. Af Platon-túlkuninni frá 1934 er ljóst að með mifligöngu hugmyndaheims Platons tók Gadamer þátt í bandalagi hinnar þjóðernis- íhaldssömu borgarastéttar, sem leiddi herinn inn í Þriðja ríkið, við nasistana. Með hliðsjón af erindi Gadamers um Herþjónustu hugvísindanna frá 1942 sýni ég hvernig sama prússneska fylkingin, með orrustuna um Stalíngrad fyrir 28 Martin Broszat (1983, 412-413) gerir grein fyrir yfirlýsingu staðgöngumanns Franks í þjóðernissós- íalíska Lögfræðingasambandinu þann 22.8.1935, sem stíluð er á dómsmálaráðherrann. Þar lýsti hann „verulegum áhyggjum af ástandi réttaröryggis í Þýskalandi" (sama). Hann vísaði til þess, að það að Gestapo „neitaði þeim sem hnepptir væru í varðhald um verjanda“ væri „algjörlega á skjön við hina þjóðernissósíalísku réttartilfinningu", væri „í mótsögn við náttúrulega réttartilfinningu norrænna þjóða“ og „ýtti undir ófrægingu". Ennfremur segir að „aðgerðir leynilögreglu ríkisins [Gestapo] líkt og aðgerðir hinnar rússnesku Tscheka" standi „utan dóms og laga“ og sé „hreinasta gerræði". Frank var síðar driffjöður í þjóðarmorði á gyðingum. Herdómstóllinn í Nurnberg dæmdi hann til dauða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.