Hugur - 01.01.2004, Síða 95

Hugur - 01.01.2004, Síða 95
Islenskur Nietzsche við aldamót 93 göfugri og kjarnmeiri kynslóðir. Með lotningu vitjuðum við því staðar þess, þar sem raust þessi hafði kveðið við í fyrsta skifti, þar sem hinar miklu og djörfu framtíðarhugsanir fæddust; hugsanir þær, sem vörpuðu fyrirlitningu á allt veikt og lítilmótlegt, en hentu mönnum upp á hina æðstu tinda mann- legs lífs og mannlegrar djörfungar. Margt er torskilið í ritum Nietzsches og mörg er fjarstæðan í þeim, mikið innantómt andríki; en aðalkjarninn í þeim, andinn, stefnan lifir og á að lifa.“ Agúst dregur saman kjarnann: „Hann vill aðeins láta það hafa vöxt og viðgang, sem er hraust og heilbrigt og þráir eitt- hvað betra og æðra. En hitt allt á að hverfa; allt sem er sjúkt og seyrt og hug- laust á að hverfa." (68) Og lýkur þannig mati Ágústs er hann stendur á jarð- vegi þeim sem hann álítur að hugmyndir Nietzsches hafi sprottið fram úr: „En við stóðum nú á þeim stað, þar sem Nietzsche hafði hugsað hinar djörfustu og stórfeldustu hugsanir sínar, þar sem hann hafði skapað sjer hug- sjón sína um ofiirmennið, hinn æðra mann, er bæri af nútíðarmanninum eins og^ull af eyri.“ Ari síðar birti Ágúst Nítjándu öldina (1906) sem lýkur með kaflanum „Sið- fræðin nýja“, sem skiptist í undirkaflana „Siðfræði Spencers“, „Trúar- og siðaskoðun Guyaus“24 og „Siðaskoðun Nietzsches". Ágúst kynnir Nietzsche til sögunnar sem forvígismann „þeirrar hugsunar, að mennirnir eins og allar skepnur jarðarinnar ættu eftir að geta af sér einhverja æðri veru og þessa æðri veru nefndi hann ofurmennið (Ubermensch).“ (362) Uppruna hugtaksins rek- ur Ágúst hundrað ár aftur: „Göthe notaði fyrstur manna orðið ofurmenni, og í spaugi þó, í innganginum að Faust; en Nietzsche heldur hugmyndinni fram í fiillri alvöru, fyrst um þá, sem gerast forkólfar og frumherjar á framfara- braut mannkynsins, og síðan um þann æðri mann, er hann ætlar sér að fram- leiða með hinum nýja sið, drottinsiðnum." (369) Ágúst telur með öðrum orðum að Nietzsche hafi þegar á leið álitið endurreisn herrasiðferðisins for- sendu fyrir framleiðslu æðri manns, ofurmennis, en framan af hafi hann ein- blínt á mikilmenni mannkynssögunnar. Forfara hetjudýrkunar 19. aldar sér hann í Carlyle og Comte en „þó kemst hinn frægi franski rithöfiindur Ren- an, er reit hina víðlesnu bók um Jesu [...], í einu skáldriti sínu næst hugmynd Nietzsches um ofurmennið. Hann lýsir mannkyninu þar í þremur persónum, er draga nöfn sín af persónunum í leikriti Shakespears ,Stormurinn‘. Caliban er manndýrið, miðlungsmaðurinn; Ariel hinn göfugi þjónn mannkynsins, brautryðjandinn; og Prospero afburðamaðurinn, hinn æðri maður, guðs- myndin. Stigin á vegferð mannkynsins eru samkvæmt því þrjú: dýr, maður og guð.“ (369-370)25 Ágúst telur Nietzsche hafa álitið „að það væri aðaltil- gangur mannkynsins með jarðlífi sínu að framleiða nýja og æðri veru, er væri 24 Doktorsritgerð Ágústs fjallar um þennan franska skáldspeking: Jean-Marie Guyau. En FremstiUing og en Kritikafhans Filosofi, Kaupmannahöfn 1911. Sama ár fékk hann prófessorsstöðu við hinn nýstofn- aða Háskóla Islands. 25 I Hannesar Arnasonar íyrirlestrum sínum veturinn 1918-19, greinir Sigurður Nordal {Einlyndi og marglyndi, Reykjavík: Hið Islenska bókmenntafélag, 1986, s. 145) frá því þegar Renan gerðist „arist- ókrat, og kemur fram með kenningu um ofiirmenni, sem í sumu minnir á Nietzsche.“ Renan var sam- tímamaður Nietzsches og enn áhrifahrifaríkur þegar íslensku hugsuðirnir stunduðu nám við Hafnar- háskóla í byrjun 20. aldar en hverfur alfarið úr íslenskum Nietzsche-túlkunum þegar líða tekur á 20. öldina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.