Hugur - 01.01.2004, Síða 108

Hugur - 01.01.2004, Síða 108
io6 Davíð Kristinsson sem birtist sama ár fékk meiri athygli, Nietzsche eftir Crane Brinton sem segir Nietzsche guðföður nasismans. Sú mynd af Nietzsche sem Kaufmann þurfti að sigrast á til að gera hann að löggildu viðfangi heimspekiumræðu var að hluta til áþekk vissum þáttum sem íslenskir Nietzsche-túlkendur drógu fram úr verkum Nietzsches á fyrri hluta 20. aldar: ofbeldiskennt ofurmenni, mannhatur, andlýðræði, mannkynbætur, félagslegur darwinismi og stríðsdýrkun. Aðrir merkimiðar sem Kaufmann þurfti, líkt og Bataille, að kveða niður (gyðingahatur, rasismi og þjóðremba) höfðu lítið verið ræddir af íslenskum Nietzsche-túlkendum. I Nietzsche bregst Kaufmann við ásökunum um andmannhyggju með því að koma á sáttum milli Nietzsches og Sókratesar, og þar með milli Nietz- sches og mannhyggjunnar.44 Hann segir Sókrates „holdtekningu æðsm hug- sjónar Nietzsches“ (399). Kaufmann vandar valið þegar hann ber Nietzsche saman við hugsuði á borð við Rousseau, Kant og Hegel, en einnig Shakesp- eare, Goethe og Lúther. A sama tíma nefnir Kaufmann hugsuði á borð við Þúkýdídes og Machiavelli, sem Nietzsche segir sér nákomnasta,45 hvergi á nafn. Kenninguna um viljann til valds, sem er jafnframt titillinn á hinu fræga eftirlátna verki Nietzsches Der Wille 7Lur Macht, sem á eftirstríðsárunum stóð í skugga nasismans, gerir Kaufmann að hornsteini hugsunar Nietzsches, en reynir með áhrifaríkum hætti að sýna fram á að þessi vilji sé í raun and- stæða þess sem menn hafi óttast. Viljann til valds hreinsar hann af öllum samfélaglegum og pólitískum skírskotunum: „Kaufmann kynnti viljann til valds til sögunnar sem ópólitískt lögmál persónulegs, tilvistarlegs sigurs yfir sjálfum sér [...]. Þetta átti eftir að verða ráðandi mynd af Nietzsche á 6., 7. og 8. áratugnum.“46 I túlkun Kaufmanns er valdið einvörðungu andlegt, vilj- inn til valds hafi ekkert með venjulegar hugmyndir okkar um vald að gera heldur sé hann vilji til sjálfsfullkomnunar að hætti þroskasiðfræðinnar, vilji til að raungera sjálfan sig sem einstakling. Með þessari tilfærslu Kaufmanns verður ofurmenni Nietzsches að ofurmenni sem leitar andlegs frelsis, skyn- samur og siðferðilegur einstaklingur sem leitast við að göfga (sublimation) hvatir sínar: „Ofurmennið- jafnvel þótt hugað sé að dálæti Nietzsches á Na- póleon og Caesar, fremur en aðdáun hans á Sókratesi og Goethe - [...] hef- ur sigrast á dýrseðli sínu, komið skipulagi á óreiðu ástríðna sinna, göfgað hvatir sínar, og skapað persónu sinni stíl - eða, eins og Nietzsche sagði um Goethe: ,með aga varð hann heill, hann skapaði sjálfan sig' og varð „maður umburðarlyndis, ekki af vanmætti heldur styrk‘, ,andi sem er orðinn frjáls.“‘ (316) Hinn raunverulega sterki einstaklingur hjá Nietzsche hefur engan áhuga á því að beita valdi sínu gegn öðrum. Æðsti maðurinn er sjálfum sér nógur og hlýtur að fyrirlíta yfirráð yfir öðrum. I túlkun Kaufmanns takmark- ast harðneskjan við hörku manns gagnvart sjálfum sér: „Harðræði yfir öðr- um er ekki hluti af hugsýn Nietzsches" (316). Kaufmann dregur úr eða fjar- 44 Kaflinn um Sókrates var með því fyrsta sem Kaufmann sendi frá sér en hann hafði þegar birst sem grein: „Nietzsche’s Admiration for Socrates", Joumal of the Hislory ofldeas 9 (1948), s. 472-491. 45 Götzen-Dammerung 10:2. 46 Ernst Behler, „Nietzsche in the Twcntieth Century”, The Cambridge Companion to Nietzsche, Bernd Magnus og Kathleen M. Higgins (ritstj.), Cambridge: Cambridge University Press, 1996, s. 314.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.