Hugur - 01.01.2004, Síða 121

Hugur - 01.01.2004, Síða 121
Islenskur Nietzsche við aldamót 119 son Freyr hafi án fiillnægjandi rökstuðnings álitið sig finna allt þrennt í skrif- um hans. Stuttaraleg lýsing Olafs á ofiirmenninu er hins vegar í samræmi við þá mynd sem var ráðandi á Islandi fram á síðasta áratug 20. aldar. Ekki leið þó á löngu þar til sú mynd tók stakkaskiptum. Dagrenning Nietzsche-frœða á íslandi Fyrstu hundrað ár íslenskra Nietzsche-túlkana voru shtrótt. Stöku sinnum gerðu prestar, jarðfræðingar, norrænufræðingar, atvinnuheimspekingar, skáld, alþýðuheimspekingar og menntaskólakennarar Nietzsche að umræðu- efni. Tilefni, vettvangur og efnistök voru af ólíkum toga. Þótt sitthvað megi segja um þessar túlkanir virðist sú fullyrðing Sigríðar Þorgeirsdóttur að ís- lenskir Nietzsche-túlkendur hafi litið á verk hans sem „léttvæga speki“ ekki standast nánari skoðun. Þvert á móti virðist heimspeki Nietzsches hafa veg- ið þungt og mikill meirihluti túlkananna vera málefnalegur. Þótt sú fullyrð- ing Þorvalds Thoroddsens að „heimspeki Nietzsches [sé] hreint buh og hé- gómi, sprottinn upp af sjúkum heila“ verði að teljast ómálefnaleg má jafnvel í grein Þorvalds finna mikilvægar athugasemdir sem virðast hafa fallið í gleymsku eftir að meint málefnaleg umræða leit dagsins ljós á Islandi vorið 1993. Þótt Friðrik J. Bergmann standi staðfastur á sjónarhóli trúarinnar þeg- ar hann skoðar heimspeki Nietzsches getur umfjöllun hans vart talist ómál- efnaleg. Það verður heldur ekki sagt um umfjöllun fyrsta íslenska heimspeki- prófessorsins, Agústs H. Bjarnasonar, sem minnir okkur á að málefnalega umfjöllun um Nietzsche á íslensku má að minnsta kosti rekja til upphafs 20. aldar. Umfjöllun Jakobs J. Smára er varla ómálefnaleg og þótt Sigfus Daða- son hafi skort heimspekilegt kennivald Ágústs er umfjöllun hans um Nietz- sche einna næst því að bera handbragð Nietzsche-fræða enda naut hann góðs af þeim miklu framförum sem höfðu átt sér stað í þessum fræðum frá því að Ágúst ritaði kafla sinn um Nietzsche. Og þó svo að Einar máli í húm- anískri gagnfyni sinni dekkri mynd af Nietzsche en yfirvegaður lestur á text- um hugsuðarins leyfir er gagnfyni hans á fegraða Nietzsche-mynd Walters Kaufmann engu að síður athyglisverð í ljósi síður gagnfynnar Nietzsche- túlkunar í anda Kaufmanns sem Vilhjálmur Árnason birti í Skírni tæpum aldarþriðjungi síðar. Ekki er heldur að sjá að umfjöllun Gunnars Dal sé ómálefnaleg né að hann álíti heimspeki Nietzsches léttvæga speki. Þótt ekki verði tekið undir með Sigríði að forverar hennar á sviði íslenskra Nietzsche-túlkana hafi verið ómálefnalegir í umfjöllun sinni og litið á heim- speki Nietzsches sem léttvæga speki breytir það engu um það að hún og Vil- hjálmur hafa óneitanlega á réttu að standa þegar þau ýja að því að umrætt vorhefti Skírnis marki tímamót í sögu Nietzsche-fræða á Islandi. Að undan- skildum örfáum textabrotum68 voru engir textar Nietzsches íslenskaðir fyrr 68 Árið 1909 kom út í Eimreiðinni (15. ár) „Um að ganga framhjá" úr Also sprach Zarathustra í þýðingu Jóns Stefánssonar; Mágnús Asgeirsson (Síðkveld, Reykjavík 1923) þýddi úr sama riti „Einu sinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.