Hugur - 01.01.2004, Side 140

Hugur - 01.01.2004, Side 140
i38 Davíð Kristinsson og virðist agndofa yfir því að nokkrum manni skuli detta slíkt í hug við lestur greinar sinnar. Við skulum því skoða tvö dæmi um það hvað öðrum hefur dottið í hug við lestur greinar Róberts. Stuttu eftir birtingu hennar vekur Kristján Kristjánsson athygli á „ritgerð [„Eftirmyndir Nietzsches"] Róberts H. Haraldssonar, frænda míns, í nýjasta hefti Tímariti Máls og menningar þar sem hann reifar þá skoðun Nietzsches að menn geti orðið ofiirmenni, hafi þeir aðeins þolinmæði til þess.“116 Varð- andi greinina „Eftirmyndir Nietzsches“ hefur Róbert bent á að hann „nefni ofurmennið aldrei á nafn og orðið kemur eingöngu fyrir í tilvitnun sem höfð er eftir persónu í bíómynd".117 Þolinmæði ræðir Róbert hins vegar ekki fyrr en í síðari hluta greinarinnar þar sem hann reifar „hugmyndir Nietzsches um ljóðskáld eigin lífs“ sem „er lýst sem þolinmóðum einstaklingi“. Eina íslenska Nietzsche-túlkunin sem ber titilinn Ljóðskáld eigin lífs (—lífs- speki í verkum Thoreaus og Nietzsches) er piýðileg B.A.-ritgerð í heimspeki sem Áslaug Skúladóttir skrifaði undir leiðsögn Róberts H. Haraldssonar árið 2002. Ritgerðin er undir sterkum áhrifiim frá Nietzsche-túlkunum leið- beinandans og í kaflanum „Nietzsche um ljóðskáld eigin lífs“ styðst Áslaug við ritgerð Róberts „Eftirmyndir Nietzsches“. Lokahluta ritgerðarinnar nefnir hún „Ljóðskáld eru ofurmenni“ og má þar lesa: „Ofurmenni Nietz- sches er sá sem er ljóðskáld eigin lífs [...]“ (54). Árið eftir bregst Róbert við grein okkar Hjörleifs og bendir á „að alls ekki má slá þessu tvennu saman“ og talar um „þennan fráleita samjöfnuð". Utlistun Aslaugar á Nietzsche- túlkunum Róberts virðist ekki hafa ýtt undir vangaveltur hjá leiðbeinandan- um sem skrifar ári síðar: „Ég hef hvergi líkt, hvað þá jafnað, þessum hug- myndum saman. Það hefur aldrei hvarflað að mér, enda gengur það örugglega ekki upp.“ (áhersla DK) I andsvari sínu við grein okkar Hjörleifs „Hvers er Nietzsche megnugur?" neikvæðu ímyndar) og reyni þegar á líðiir að sefa áhyggjur siðfræðinga með því að endurmóta hug- renningatengslin með útleggingu sinni á ljóðskáldi eigin lífs. Þetta er það sem átt er við þegar við segj- um Róbert „setja ofurmennið í flíkur [...] ljóðskálds eigin lífs“, þ.e. fyrirmyndareinstaklingur Nietz- sches er settur í annan búning. Rétt endursögn Róberts hér að ofan er þrátt fyrir fremur óslfyrt orðalag okkar Hjörleifs ljós af samhenginu. Það segir sig sjálft að við álítum ekki að Vilhjálmur telji ofur- mennið og stóumanninn eitt og sama fyrirbærið, ekki frekar en að Róbert álíti að ofúrmennið sé ljóð- skáld eigin h'fs, heldur að ístað ofurmennisins sem menn hafi óttast tefli sá fyrrnefndi fram hinu sak- lausa stóíska ofurmenni, sá síðarnefndi ljóðskáldi eigin lífs. Vilhjálmur gerir þetta með beinum hætti („orð þrælsins Epiktets um þroska mannsins hljóma eins og uppskrift að hinu sak-lausa ofurmenni Nietzsches“) en Róbert með óbeinum og áhrifaríkari hætti líkt og viðtökur á grein hans sýna. Því má heldur ekki gleyma að þremur árum áður (Skimir haust 1994) líkir Róbert „fyrirmyndareinstaklingi Freuds [...] við hið geðríka ofurmenni Nietzsches og hinn rólynda vitring Stóumanna.“ („Vald ástar- innar“, s. 510; endurpr. í Tveggja manna tal, hér s. 96) 116 Kristján Kristjánsson, Mannkostir, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2002, s. 223. 117 „Allt annar Róbert!“. Höfundurinn bætir við: „í doktorsritgerð minni er einn lengsti kaflinn helgaður ljóðskáldi eigin lífs og þar er hvergi minnst á ofurmenni Nietzsches." Meint áhrif ofurmenniskenning- arinnar á Leopold eru hins vegar rædd í lok fyrsta kafla doktorsritgerðar Róberts (53). í byrjun (55) annars kafla, „Nietzsche s Immoralism“, er rætt um ímyndina af Nietzsche sem heimspekingi ofur- mennisins („Nietzsche quickly earned a reputation as the philosopher of the superman who not only rejected a particular kind of morality but morality as such“). Á næstu síðu segist Brandon sammála kenningu Nietzsches um ofurmennið og einni blaðsíðu síðar (57) er komið inn á túlkunina um æðra siðferði sem teflt er gegn siðleysis-túlkun Foot. Það er nákvæmlega þetta þema sem tekið er upp aftur í næsta kafla, „Poets of Our Lives“. Og þótt þar sé Brandon einungis nefndur á nafn var hann kynnt- ur til sögunnar í upphafi kaflans á undan sem fylgismaður kenningar Nietzsches um ofurmennið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.