Hugur - 01.01.2004, Síða 142

Hugur - 01.01.2004, Síða 142
140 Davtð Kristinsson kvikmyndina The Rope í leikstjórn Hitchcocks, sem byggir að hluta á sögu Leopolds og Loeb, en hkt og fram kemur í greinarhluta „Siðspillirinn Nietz- sche“ hélt lögfræðingur þeirra því fram að í kjölfar lesturs á ritum Nietzsches hafi Leopold „tahð að sökum gáfna og menningarlegra yfirburða væri hann undanþeginn hefðbundnu siðferði, engin boð og bönn næðu (upp) til hans. Hann mætti gera hvað sem honum sýndist við þá sem væru óæðri.“ (113) Kvikmyndapersónan sem byggir á Leopold, Brandon, býður til kvöldverðar á dúklagðri líkkistu fórnarlambsins og á í eftirfarandi samræðu við föður þess Kentley: „Brandon: Hinir fáu eru afburðamennirnir, sem hafa þvílíka vits- munalega og menningarlega yfirburði að þeir eru ekki bundnir af hefðbundn- um siðferðilegum hugtökum; gott og illt, rétt og rangt eru hugtök sem búin voru til handa hversdagsþrælum, meðalmönnum, undirmálsmönnum sem þurftu á þeim að halda. Kentley: Þá ert þú augljóslega sammála Nietzsche og kenningu hans um ofurmennið. Brandon: Já, það er ég.“ (117) I framhaldi af því gerir Róbert að viðfangsefni hugmyndina um ljóðskáld eigin lífs og þá meintu mistúlkun Foot að hún snúist um siðlausa fagurhyggju. Róbert teng- ir „áhyggjur Foot“ (118) m.a. við „Leopold og Loeb“ og „Brandon" (sem er sammála kenningu Nietzsches um ofurmennið) og telur að þær verði „ekki sefaðar nema við hugum að því hvað Nietzsche eigi við þegar hann segist vilja verða ljóðskáld eigin lífs.“ (119) Frá líkkistukvöldverði siðleysingjans Brand- ons (sem er sammála kenningu Nietzsches um ofurmennið) færist nú sögu- sviðið yfir á morgunverðarborð ljóðskálds eigin lífs sem „vekur ekki hugrenn- ingatengsl við glæpi, æsing og ofstopa heldur kyrrð, náttúru, hið fyllta líf.“ (118) I kjölfar lýsingar á lífsmáta ljóðskálds eigin lífs sem gerir ekki flugu mein telur Róbert sig hafa sefað áhyggjur Foot og félaga: „Þegar hugmyndir Nietzsches um ljóðskáld eigin h'fs eru raktar kemur í ljós að það er næsta lít- ið skylt hinum listræna, glæpsamlega bóhem.“ (120) Og í tengslum við hvaða einstakling kynnir Róbert þessi lýsingarorð til sögunnar fyrr í grein sinni? Hver er það sem fremur glæp og lítur á hann sem hstaverk? Nú, Brandon (sem er sammála kenningu Nietzsches um ofurmennið). Með útleggingu sinni á ljóðskáldi eigin lífs reynir Róbert að sefa áhyggjur af siðleysi manna á borð Brandon sem styðst við kenningu Nietzsches um ofurmennið. Sú full- yrðing Róberts að það sé fráleitt að hann „tefh ljóðskáldi eigin lífs fram í stað misskilinna túlkana á ofurmenni Nietzsches" stenst því ekki nánari skoðun. Auk þess ber að hafa í huga að Foot122 og Vilhjálmur123 eru í umræðu sinni 122 Foot 1994: „Nictzschc says that he is going to query the value of moral values, which suggests that he has some other value in play. And there is, indeed, a positive side to Nietzsche’s ideology. He is afíirming a special kind of aestheticism, and attacking morality partly on its own ground but partly in the interest of what he calls the ‘ascending’ type of man. What was to be seen as ‘good’ was the ‘strong’, ‘fine’, ‘noble’, ‘subtle’ type of human being. This free and joyous spirit, subjecting himself to the sternest discipline but accepting no rule from others, was sometimes seen by Nietzsche as the ,overman’, the superman of Nietzschean popular legend: that is as one who belonged to the future. But actual human beings might be seen as stepping stones or bridges on the way to this future." (5) I næstu málsgrein vitnar Foot síðan fagurhyggjutúlkun sinni til stuðnings í Nietzsche sem ljóðskáld eigin lífs (Die fröhliche Wissenschaft 299). 123 Vilhjálmur skrifar: „Afstaða Nietzsches gengur því þvert á þá siðferðilegu kröfii að manneskjunni sé sýnd virðing óháð tilteknum eiginleikum. Að þessu leyti fellur kenning hans um ofurmennið betur að fagurfræðilegum viðmiðunum en siðfræðilegum. Líkt og Kierkegaard hóf hið siðferðilega upp á hærra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.