Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 203

Hugur - 01.01.2004, Blaðsíða 203
Vísindi, gagnrýni, sannleikur 201 um, og aðferðafræðin sem Foucault setur fram í Fornminjafræöipekkingar er síðan að mörgu leyti mjög ólík henni. Foucault var sjálfur óánægður með Fornminjafræðipekkingar og eftir að hafa lokið við þá bók sagði hann skilið við fornminjafræði.8 I Orðum og hlutum fjallar Foucault um þær fræðigreinar sem höfðu h'f, mál og vinnu að viðfangsefni, frá endurreisnartímanum til 19. aldar. Hann greinir ákveðin mynstur í þessum fræðigreinum, og dregur af þeim ályktanir eða til- gátur um ómeðvituð „hugsunarkerfi“ sem liggja þeim til grundvallar. Vís- indaleg þekking er einungis yfirborð þekkingarinnar, en undir yfirborðinu er fornminjafræðileg þekking sem gerir vísindalega þekkingu mögulega. Forn- minjafræðileg þekking ákvarðar ekki hvaða vísindaleg þekking er sönn eða réttlætanleg og hver ekki, heldur hvaða þekking getur yfirleitt talist vísindaleg. Með öðrum orðum, hún ákvarðar ekki hvort setningar í fræðilegri orðræðu hafi sanngildið satt eða ósatt, heldur hvort þær geti yfirleitt haft sanngildi.9 Hugsunarkerfin nefnir Foucault episteme, eftir forngríska orðinu fyrir þekkingu. Episteme er einhvers konar ómeðvitað reglubundið kerfi sem ger- ir ákveðna þekkingu mögulega. Hugsunarkerfi breytast í tímans rás, þó ekki á samfelldan hátt heldur með nokkuð snörum umskiptum á nokkrum ára- tugum. Slík umskipti hafa að minnnsta kosti tvisvar átt sér stað, að mati hans, þar sem gjörbreyting hefur orðið á hugsunarkerfiim. Fyrra skiptið er á fyrri hluta 17. aldar, og markar skil á milli endurreisnartímans og nýaldar. Seinna skiptið er í lok 18. aldar og markar skil á milh nýaldar og nútímans. I Orðum og hlutum þóttist Foucault sjá merki um að þriðju umskiptin væru að eiga sér stað um og eftir miðbik 20. aldar. Þótt Orð og hlutir hafi þær fræðigreinar að viðfangsefni sem þölluðu um líf, mál og vinnu, þá var það ekki fyrr en í lok 18. aldar sem þessi þrjú efni verða grundvaUarviðfangsefni þekkingar. Þau höfðu auðvitað verið til umræðu í þekkingarsköpun fyrri tíma, t.d. í samsafni endurreisnarþekkingar og í flokk- um og töflum nýaldarfræðigreinanna náttúrusögu, almennri málfræði og auðgreiningu; en ekki sem miðpunktar eigin fræðigreina og varla heldur sem eiginleg „viðföng" þelddngar. I lok Orða og hluta heldur Foucault því fram að „maðurinn1 hafi ekki orðið til sem eiginlegt viðfang þekkingar fyrr en í lok 18. aldar með þeim umbreytingum sem þá urðu í hugsunarkerfum vísinda og fræða. Sé þetta rétt, og hugsunarkerfi nútímans að breytast, þá getur maður- inn aftur horfið sem viðfang þekkingar „eins og andlit dregið í fjörusand".10 Mannvísindi urðu ekki möguleg fyrr en með tilurð mannsins (sem viðfangs 8 Foucault gerði sér grein fyrir að sú bók væri að mörgu leyti afleit: aðferðin er b'tt tengd sögulegri þekk- ingu og raunverulegum dæmum, sem gera önnur verk Foucaults svo lifandi, áhugaverð og sannfær- andi. Foucault býr til nánast nýjan orðaforða, með almennri greiningu orðræðunnar í ýmis konar regl- ur, vensl, grunnþætti, hætti og svið, sem á endanum eru of óljós, víðfeðm og óhlutbundin til að koma að nokkru gagni. 9 Til er ágæt umfjöllun um Orð og hluti á íslensku í Matthías Viðar Sæmundsson: „Orð og hlutir: Um hugsunarkerfi Michels Foucaults", Myndirá sandi: Greinar um bókmenntirog menningarástand, Reykja- vík 1991, bls. 138-145. Sjá einnig Ian Hacking: „„Stíll“ fyrir sagnfræðinga og heimspekinga", ísl. þýð. Kristín Halla Jónsdóttir og Skúli Sigurðsson, Einar Logi Vignisson og Ólaíur Páll Jónsson (ritstj.): Heimspeki á tuttugustu öld: Safh merkra ritgerða úr heimspeki aldarinnar, Reykjavík 1994, bls. 241-265. 10 Michel Foucault: The Order ofThings, bls. 308.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.