Hugur - 01.01.2004, Page 233

Hugur - 01.01.2004, Page 233
Villingurinn og lýðrœðið 23 í bók þeirri sem ef til vill mætti kalla hina einu sönnu „viðurkenndu" handbók um hugmyndir og lífshlaup Derrida fram á síðasta áratug 20. aldar, það er að segja bókarkverið sem Derrida skrifaði ásamt kunningja sínum og lærisveini Geoffrey Bennington,21 lætur Derrida hafa orðið „voyou um sjálfan sig á unglingsaldri í Algeirsborg stríðsáranna (í framhaldi afþví að honum var vik- ið úr skóla fyrir þá sök eina að vera gyðingur).22 Derrida virðist með öðrum orðum ekki hafa mikið út á það að setja að orðið sé haft um hann sjálfan. Af þessari umræðu skulum við einfaldlega draga þá niðurstöðu, án frekari réttlætingar, að „voyou skuli þýða með orðinu „villingur",23 og að „rogue sta- tes“ séu þá „villingaríki".24 Islenskur titill bókarinnar sem við erum að fást við yrði þá Villingar. V Þá er loksins komið að því að beina sjónum að sjálfu innihaldi bókarinnar sem í bráðabirgðaþýðingu okkar hefur hlotið titilinn Villingar: Tvœr ritgerð- ir um skynsemina. Förum hratt yfir sögu fyrst í stað að minnsta kosti. Bókin ber þess merki að Derrida nálgast nú endalok höfundarferils síns og finnur hjá sér þörf fyrir að tengja saman ólíka þætti í hugsun sinni í þeim tilgangi að minnka hættuna á rangtúlkunum og sleggjudómum. Þannig geymir rit- gerðin um „skynsemi hins sterka“ gagnmerka kafla þar sem Derrida heldur því afdráttarlaust fram að hugmyndir þær sem hann mótaði í upphafi ferils síns, strax á sjöunda áratug 20. aldar, til dæmis um skilafrest (différance), slóð (trace) og uppbót (supplément), standi í órjúfanlegum tengslum við hug- myndir hans um lýðræði, réttlæti og gestrisni sem fram hafa komið á síðustu fimmtán árum eða svo.25 Þessi tengsl taka í Villingum á sig ýmsar fremur nýstárlegar myndir, einkum fyrir meðalgöngu hugtaka á borð við skilyrðis- 21 Geoffrey Bennington og Jacques Dernda, Jacques Derrida, París, Seuil 1991. 22 Sjá sama rit, s. 301. 23 Nefnum nokkur dæmi til viðbótar um dálæti Derrida á orðinu „voyou", það er að segja (í íslenskri þýðingu vorri) „villingur". Einn undirkafli Voyous ber heitið „Le voyou que je suis“ og lýkur með spurningunni „Oii donc est passé le voyou que je suis ici?“ (s. 103). Hér er tvíræðni á ferð sem Derr- ida gerir sér að sjálfsögðu mat úr: sagnmyndin „suis“ í sambandinu „je suis“ getur bæði vísað til sagnar- innar „vera“ og „fylgja eftir, elta, eltast við“. Kaflaheitið getur því hvort heldur þýtt „Villingurinn sem ég er“ og „Villingurinn sem ég er að eltast við“; og lokaorð kaflans má einnig lesa á tvo vegu: „Hvað er þá orðið af honum, villingnum sem ég er (að eltast við) hér?“. A hinn bóginn, og til að auka enn á íroníuna, bendir Derrida á öðrum stað á að „enginn segi, samkvæmt skilgreiningu, ‘ég er, ego sum, vill- ingur’" (s. 96-97). Þessi staðhæfmg kemur í framhaldi af eftirfarandi athugasemd: „Villingurinn er alltaf einhver annar, hann er alltaf sá sem hinn réttsýni borgari eða fulltrúi ríkjandi siðferðis og laga bendir á“ (s. 96). En annars staðar í textanum gengur Derrida svo langt að kenna sig, hér um bil ótví- rætt, við villinginn: „[...] sá villingur sem ég er [...]“ (s. 29; „[...] en voyou que je suis [...]“). 24 Hér kemur engu að síður ofurlítil og ómerkileg réttlæting, svo gott sem óígrunduð í öðru en hreinum smekk'. „þijótaríki", „ótuktarríki" eða „prakkararíki" gengur ekki. „Umrenningsríki" er út í hött. „Dýrbíts- ríki“? Ekki svaravert. Einhveijum kynni að detta í hug að tala um „skúrka" — og svo vill raunar til að þýsk útgáfa bókarinnar sem við erum að eltast við ýtir undir þennan kost með þvf að hún heitir Schurcke (og það orð er cinmitt hin viðurkennda þýska þýðing á „rogue“ í sambandinu „rogue stateu, sbr. Derrida, Voy- ous, s. 135) - en „skúrkaríki" hljómar ekki alveg jafn vel og „villingaríki", sem þar að auki hefur þann kost að enduróma hugtakið „undanvilhngur" og skírskota þar með til dýrafræðilegrar merkingar orðsins. Sjá einkum Derrida, Voyous, s. 59-64. 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.