Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Síða 16
Tímarit Máls og menningar anlega kenningu velti því fyrir sér hvernig á því standi að allir fallist ekki á hana. Getur verið að þeir sem láta sér fátt um finnast séu svona heimskir eða fáfróðir? Nei, varla: oftast hlýtur slíkur maður að kannast við að fáeinir andófsmanna hans að minnsta kosti séu ekki miður gefnir eða upplýstir en hann er sjálfur. En hvað veldur þá andófi þeirra? Við þeirri spurningu má geta tveggja tíðkanlegra svara. I fyrra lagi láta talsmenn gervivísinda sér stundum nægja að skýra and- stöðu við fræði sín sem einhvers konar samsæri gegn sér. Og samsæris- kenningunni til staðfestingar eru þá sagðar ótal sögur, margar sannar, af þröngsýni eða skeikulleika eiginlegra vísindamanna. I síðara lagi kemur það fyrir að kenningarnar sjálfar skýri afstöðu andófsmannanna með því til dæmis að rekja andófið til ósjálfráðra hvata. Dómgreind andófsmann- anna er þá kannski talin brengluð af stétt þeirra (svo sem borgarastétt- inni blessaðri), af kynþætti þeirra (og þá gerður greinarmunur á þýzkri og gyðinglegri eðlisfræði svo að dæmi sé tekið) eða af áþekkum orsökum. Eitt dæmi þessa get ég ekki stillt mig um að nefna: það er að finna í riti Freuds Um sálgreiningu. Þar afgreiðir Freud andstæðinga sálgreiningarinn- ar í hópi geðlækna og sálfræðinga með því að þeir séu haldnir bælingu sem hann kallar svo, með þeim afleiðingum að sálgreiningin valdi sams konar viðnámi hjá þeim og hjá hverjum öðrum taugasjúklingi. „En þetta viðnám,“ segir hann, „á auðvelt með að dulbúast og birtast í gervi skyn- samlegrar andstöðu."15 Með svipuðum hætti kenna andatrúarmenn ,illum straumum* um ef eitthvað fer úrskeiðis á andafundi sem oft vill verða. Hið sama er að segja um þann andatrúarmann sem mest yfirbragð vísindalegra rannsókna hefur haft á trúboði sínu. Sá er Bandaríkjamaðurinn Rhine sem varið hefur langri ævi til að leita staðfestingar á trú sinni á hvers kon- ar dulræn fyrirbæri. Þegar svo ber til að aðrir fræðimenn hrekja þær af kenningum hans sem hrekjanlegar eru með því að endurtaka tilraunir hans þá stendur ekki á svari: til þess að komast að jákvæðum niðurstöðum, segir Rhine, verða menn að trúa á þær fyrirfram. Og þetta skýrir hann með tilvísun til dulrænna krafta. Þegar svona er komið fyrir gervivísindum hafa þau náð mestri full- komnun. Svo óhrekjanleg eru þau orðin að öll rök sem mæla gegn þeim verða sjálfkrafa að nýjum sönnunum á kenningum þeirra, dásamlegum sönnunum. Og flestir munu fallast á að hér hafi ekki einungis í engu verið skeytt um þá frumkröfu Poppers til vísindalegrar kenningar að hugs- anlegt sé að hana megi hrekja eða afsanna. Hér hafi mannleg skynsemi 254
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.