Skírnir - 01.01.1956, Síða 291
SKÝRSLUR OG REIKNINGAR
Bókinenntafélagsins árið 1955.
Bókaútgáfa.
Árið 1955 gaf félagið út þessi rit, og fengu þau ókeypis þeir félags-
menn, sem greiddu hið ákveðna árstillag til félagsins, 80 kr.:
Skirnir, 129. árgangur ................... bókhlöðuverð kr. 75,00
Annálar V. b., l.h.......................... — —■ 40,00
Safn til sögu Islands og íslenzkra bókmennta
að fornu og nýju, 2. flokkur, I. b., 3. h. . . — —■ 45,00
Samtals..........kr. 160,00
Enn fremur gaf félagið út:
Islenzkt fornbréfasafn XVI., 4., og verður það sent áskrifendum þess með
XVI.,3. Bókhlöðuverð þessa heftis er 45 kr.
. Aðalfnndur 1956.
Hann var haldinn 29. desember 1956 í háskólanum, kl. 5 síðdegis.
Forseti setti fundinn og stakk upp á Pétri Sigurðssyni, háskólaritara,
sem fundarstjóra, og var hann kjörinn.
1. Síðan síðasti aðalfundur var haldinn 27. okt. 1955, hafði forseti spurt
lát þessara félagsmanna:
Haakon Shetelig, prófessor, Björgvin.
Friðfinnur Jónsson, fv. hreppstjóri, Reykjavík.
Kjartan Ólafsson, augnlæknir, Reykjavík.
Oddur Ólafsson, umsjónarmaður, Reykjavík.
Pálmi Hannesson, rektor, Reykjavík.
Pjetur Þ. J. Gunnarsson, kaupmaður, Reykjavik.
Pjetur Oddsson, prófastur, Hvammi.
Ingibjörg Jakobsdóttir, frú, Reykjavík.
Ásgeir Ásgeirsson, præp. hon., Reykjavík.
Hjörtur Hansson, heildsali, Reykjavík.
Daði Davíðsson, bóndi, Gilá, Húnavatnssýslu.
Konráð Diomedesson, kaupmaður, Blönduósi.