Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Page 117

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Page 117
Á d r e p u r TMM 2012 · 2 117 myndlist) en ekki listamanninum. Guð- mundur sagði vissulega frá könnunar- ferðum þar sem hann ýmist málaði eða safnaði skissum eða bara hughrifum. En það telst langt frá því að málverkin geti talist sjálf könnunarferðin. Sú grunn- færna greining gerir lítið úr sköpun listamannsins. Æsa heldur því líka fram að myndir hans séu fyrst og fremst staðbundnar lýsingar. Þar endurómar hún skoðun eldri listfræðingsins. Hvernig þetta, líkt og landfræðital Björns, getur samræmst þeirri staðreynd að mjög margar mynda hans eru algjör uppspuni, er hulin ráð- gáta þeim sem þekkja til verkanna. Hugtök eins og landfræðileg könnun eða staðarlýsing eiga heldur illa við í þeim tilvikum. Ýmsar sannanlega staðfærðar myndir Guðmundar, svo sem af Heklu eða Herðubreið, eru ekki heldur landfræði- leg könnunarferð; ekki fremur en myndir flestra eldri málara okkar. Sú staðreynd að Guðmundur fór oft á lítt þekkta staði gerir myndir hans þaðan ekki sjálfkrafa að einhvers konar landa- fræðiskýrslu (eða könnun). Stílfærð, skúlptúrkennd og gróf olíumynd úr Tröllakrókum er upplifun og túlkun Guðmundar á staðnum. Óljós Kerling- arfjöll sem renna saman við næstum glæran himin eða skáldað landslag hafa ekkert með landafræði eða landkönnun að gera. Nema einhverjir vilji samsama slíkt framkvæmdinni við að komast á staðinn, eða svölun forvitni við að sjá hann eða þá hæfileikanum til að fram- kalla uppspunnið mótíf? Því miður virðist höfund Listasögu- kaflans skorta víðtækari skoðun margra mynda svo staðhæfa megi í hvers konar „könnun“ Guðmundur leggur við að mála landið í fjóra áratugi og hverju hann lýsir. Getur verið að úrelt orðalag rati umyrðalaust aftur á bók? Orðræða þýsku fjallahreyfingarinnar? Kaflanum lýkur á þeim orðum að nátt- úrudýrkun Guðmundar sé byggð á orð- ræðu þýsku fjallahreyfingarinnar um að fjöllin teljist uppspretta andlegra orku- linda. Mörg félög fjallamanna um víðan heim, austræn trúarspeki svo sem búdd- ismi, og t.d. suður-amerískur shaman- ismi hafa tengt saman, og tengja enn, fjöll og ýmis andleg gildi. Skoðanir þessara aðila eða stefnur höfðuðu til Guðmundar. Einföld samtenging Æsu er engu að síður ósennileg vegna þess að útivistaráhugi hans og fjallaferðir eru orðnar Guðmundi mjög mikilvægar áður en hann heldur utan, gerist alvöru fjallamaður og kynnist mið-evrópskum fjallamannasamböndum (í Þýskalandi, Sviss, Austurríki og á Ítalíu). Að auki er ég ekki viss um að þessi fullyrðing Æsu um andlegu orkulindina sé frá slíkum félögum komin til Guðmundar, heldur víðar að. Hann minnist á þessa skoðun í margnefndri Iðunnargrein (og með ein- hverjum tilbrigðum síðar) en afstaðan til náttúrunnar snerist að sjálfsögðu ekki eingöngu um fjöll heldur líka um víðerni, ósnortna náttúru, fegurð þess smáa, villtar lífverur og samfélög fólks, sem kann hóflegar náttúrunytjar; allt skoðanir sem eru enn meira áberandi í samtímanum en var áður fyrr. Vafalaust hafði fyrrgreind hugmyndafræði áhrif á list Guðmundar en verkin eru marg- slungnari en einföldun Æsu gefur til kynna og því hefði líka þurft fjölþættari tengingar en þessa einu til þess að búa til fagmannlegt listamannsportrett af honum. Niðurstaðan Eftir lestur fjögurra síðna í Listasögu Íslands sit ég uppi með þá hugmynd að kaflinn sé að langmestu leyti endur- tekning á fyrirfram gefnu, einfölduðu, margtuggnu og að verulegum hluta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.