Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 100

Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 100
:98 TÍRVAIj orðnari — ég hefi fengið meira að hugsa um og það er kominn meiri fylling í líf mitt. Þetta getur virzt vera stóryrðavaðall, þegar tekið er tillit til aldurs míns, en mamma, þú skilur, hvað ég meina, þú skilur til- finningar mínar ... Mér þótti vænt um það, sem þú skrifaðir mér um Hönnu. Ég þakka þér fyrir það. Mamma, þú skrifar um að ég komi heim og fari að lesa, og ég viðurkenni, að mig langar til að lesa, en að vísu í öðrum tilgangi en þú hyggur. En ég ætla samt að halda áfram við það, sem ég er byrjaður á, því að mér gezt vel að því. Stund- um finnst mér, að mér mundi falla illa að lifa til lengdar fjarri litlu „konunni“ minni, en undir niðri veit ég, að það er eina atvinnan, sem ég get hugs- að mér, og það er trú mín, að okkur veitist svo mikil ham- ingja á öðrum sviðum, að það bæti aðskilnaðinn upp. Ég býst við, að þér finnist við vera of ung til þess að geta vitað neitt með vissu, en ég veit hvar ham- ingju minnar er að leita, og ég trúi því, að „hún“ viti það líka, <ef ég breytist þá ekki því meira. Eg hefi haft gott af þessum tíma, sem við höfum legið hér, og ég hefi tekið framförum. Hættan, sem sífellt vofir yfir og hin stöðuga óvissa, vekur hjá manni umhugsun og kennir manni margt og mikið. Við sof- um allir uppi á þiljum, þrátt fyrir kuldann og óveðrið. Ég hefi búið mér til skýli úr segl- dúk, og það er mér nokkur hlíf fyrir stormi og regni, en ég hefi komizt að raun um, að vot teppi geta verið hlý. Þegar logn er, ætlar mýið að gera út af við okkur, en hugsaðu þér, hvað maður verður gagntekinn af frelsiskennd, þegar maður opn- ar augun og horfir upp í stjörnubjartan himininn. V/s. „Jóhanna," Perná, 27. ág. 1941. Kæra mamma. Þú skrifar, að það sé svo margt, sem ég geti glaðzt yfir, að ég hafi ekki ástæðu til að vera dapur. Þetta er rétt, mamma, en reyndu að gera þér ljóst, að ég hefi þekkt — já, mér finnst það vera hluti af sjálfum mér — Hönnu í sjö daga, og bráðum höfum við ver- ið aðskilin í sjö mánuði. Það er erfitt, einkum þegar maður hef- ir ekkert að starfa, en ég er ekki 1 slæmu skapi vegna þess, að-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.