Úrval - 01.12.1947, Page 4

Úrval - 01.12.1947, Page 4
2 URVAL sveitirnar. Heiðingjarnir voru á eftir tímanum, bjuggu í af- skekktum héruðum og höfðu enn ekki skipt um sið. Þeir lifðu enn í forkristni. Þegar sagt er, að nútíma- menn, sem hafa hvarflað frá kristindómnum, séu ennþá heið- ingjar, er gefið í skyn, að mað- ur sem lifir eftir kristni sé hinn sami og maðurinn í forkristni. Það er líkt og að hugsa sér, að kona, sem hefur misst mann- inn, sé sams konar manneskja og ógift stúlka; eða að gata, þar sem húsin hafa verið jöfnuð við jörðu, sé hið sama og völlurinn, þar sem engin hús hafa enn verið reist. Strætið, sem hefur verið jafnað við jörðu, og óbyggður völlur eru að einu leyti lík: hvorugt getur veitt þér skjól, ef rignir. En þetta tvennt er ólíkt að öllu öðru leyti. Múrsteinsbrot, ryk, brotnar fiöskur, gömul rúmstæði og flækingskettir, er mjög ólíkt grasi, blóðbergi, smára, fíflum og lævirkjum syngjandi í loft- inu. Reglulegir heiðingjar voru ólíkir mönnum eftir kristni í því, sem nú skal greina. I fyrsta lagi voru þeir trúaðir. Frá kristnu sjónarmiði voru þeir reyndar allt of trúaðir. Þeir voru lotningarfullir. Jörðin var þeim heilög, vötn og skógar lif- andi. Jarðrækt þeirra byggðist á helgisiðum jafnt sem tækni. Og í öðru lagi trúðu þeir á það, sem við nefnum nú ,,hlutlægt“ réttlæti og ranglæti. Það er að segja, þeir héldu að mismunur- inn á góðum og illum verkum væri til, óháð mannlegum skoð- unum, svipað og margföldunar- taflan, sem maðurinn hafði ekki fundið upp, en þó komizt að raun um að væri sönn, og um þetta gilti hið sama og margföldunar- töfluna, að betra var að gefa gaum að því. Guðirnir mundu refsa þeim, ef þeir gerðu það ekki. Vissulega var listi þeirra yfir „réttar“ og „rangar“ athafnir fremur ruglingslegur, á kristinn mælikvarða. Þeir töldu (og þar eru kristnir menn þeim sam- mála), að guðirnir mundu refsa hverjum þeim, sem sigaði hund- um á betlara, sem bæri að dyr- um hans, eða þeim, sem berði föður sinn; en þeir töldu einnig, að guðirnir mundu refsa þeim fyrir að snúa sér í ranga átt, þegar þeir byrjuðu að plægja. En þó að ýmsar f jarstæðarsynd- ir og skyldur væru í siðakerfi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.