Úrval - 01.12.1947, Síða 104

Úrval - 01.12.1947, Síða 104
102 líRVAL klæðaburð hans og fas. Hann klæddist eins og tízkan bauð, og var oft með blóm, einkum fjólur, í hnappagatinu. Hann bar hring á einum fingri og gekk við gamaldags staf. Þann- ig var útlit Oscars Wilde, í stór- um dráttum á árunum 1885— 92. Við skulum nú athuga, hvað bjó að baki þessu brosandi and- liti, sem lýsti svo miklu sjálfs- trausti. Það hlýtur að hafa verið æskufjöri Wildes að þakka, að hann vissi ekki hvað vansæla var, fyrr en hann varð fertugur; og enda þótt óhamingjan yfir- skyggði líf hans upp frá því, var skapgerð hans þannig, að hann gat ekki gefið sig örvænt- ingunni á vald langa stund í einu. Sú staðreynd, að hann var á- vallt hamingjusamur og sæll, hefur vafalaust haft mikil og heillavænleg áhrif á gengi hans og frægð. Hamingjusamir menn eru oft- ast latir; þeir þurfa ekki að leita sér dægradvalar í vinnu eða íþróttum; þeir þurfa ekki að bæla niður neinn innri óróa og þess vegna leita þeir sér full- nægingar í viðræðum eða íhug- un. Wilde var eins starfsamur andlega og hann var latur líkamlega. I slíku íþróttalandi sem England var og er, vakti afstaða hans gremju samborg- aranna. „Knattspyrna er ágæt- ur leikur fyrir kröftugar stúlk- uþ, en varla heppilegur fyrir veikbyggða drengi,“ sagði hann einu sinni við kennara einn. Helzta líkamsæfing hans var að liggja á legubekk og hugsa eða sitja til borðs og tala. „Raun- verulegt líf manns er oft það, sem maður lifir ekki,“ skrifaði hann, þegar hann var um tví- tugt, enda lifði hann að mestu í heimi ímyndunarinnar. Hann skopaðist að þeirri hugmynd, að öflun þekkingar hefði gildi í sjálfu sér eða líkamlegt erfiði væri heilbrigt og göfugt. „Hug- ur fróðleiksmannsins er hræði- legt fyrirbrigði,“ sagði hann. „Hann er eins og fornverzl- un, þar sem öllu ægir sam- an, allt er rykfallið og allt skráð f5rrir ofan sannvirði.“ Auk þess að vera latur, var Wilde sælkeri. „Við lifum á tímum, þegar ónauðsynlegir hlutir eru einu nauðsynjar okk- ar,“ sagði hann. Þess ber að gæta, að dekur yfirstéttarinnar við hann keyrði um þessar mundir fram úr öllu hófi. Þegar hann var á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.