Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 118

Úrval - 01.12.1947, Qupperneq 118
116 ÚRVAL get einungis tekið að mér þetta mál, hr. Wilde, ef þér fullvissið mig um og leggið við dreng- skap yðar sem enskur heiðurs- maður, að það sé enginn fótur fyrir þessum ásökum, sem á yður eru bornar.“ Wilde lýsti hátíðlega yfir því, líklega að viðlögðum drengskap sínum sem írskur heiðursmað- ur, að áburðurinn væri með öllu tilhæfulaus. Clarke tók þá mál- ið að sér. Eftir að málið var komið á þenna rekspöl, fóru þeir Wilde og Douglas í ferða- lag til Monte Carlo. En Queensberry var ekki iðju- laus á meðan þeir voru í burtu. Hann hafði borið því við, að hann væri að bjarga syni sín- um, en nú snéri hann sér fyrir alvöru að því að eyðileggja hann. Hann fékk sér leynilög- regluþjón og tók að safna sönn- unargögnum. Hann var sífellt á ferðinni, spyrjandi hina og þessa, og var ósínkur að múta þeim, sem gáfu kost á sér til að bera falsvitni í þágu almenns siðgæðis. Með þessu móti tókst honum, ýmist með hótunum, blíðmælgi eða mútum, að fá hóp af kyn- villingum og glæpamönnum, til þess að bera vitni gegn Wilde. Þegar Wilde kom aftur til London, var hann heilan dag í skrifstofu málafærslumanns- ins ásamt Douglas, athugaði framburð Queensberrys og nöfn vitnanna, sem hann hugðist leiða. Þetta opnaði augu Wildes fyrir því, hve aðstaða hans var orðin alvarleg, en það breytti ekki ásetningi hans. * Queensberry-réttarhöldin hóf- ust 3. apríl 1895. Ræða Clarks hefði verið ágæt, ef skjólstæðingurinn hefði verið erkibiskupinn af Kantaraborg, eins og Douglas komst að orði; en þar sem ræðan var aðallega lofgerð um bókmenntaafrek Wildes, og hann lét einnig hjá líða að spyrja hinna venjulegu spurninga að henni lokinm, þá hefði verið betra, að hann hefði þegar hætt öllum afskiptum af málinu. Clark hlýtur að hafa vitað, þegar hann flutti ræðuna, að Wilde var ekki eins saklaus og hann lét; og þess vegna var það skylda hans að sýna fram á, hvílíkt óþverramenni Queens- berry var, og að umhyggja hans fyrir syninum var eintóm hræsni. Það hefur eitthvað kom- ið fyrir, sem hafði þau áhrif, að hann skipti um skoðun. En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.