Úrval - 01.12.1947, Síða 126

Úrval - 01.12.1947, Síða 126
124 URVAL. fyrir eins félagslyndan og sæl- lífan mann og hann var. Ensk fangelsi á þeim tímrnn voru ekki annað en kvalastaðir, sem gerðu fangana annaðhvort að glæpamönnum eða vitfirring- um. Fyrsta missirið var Osear í Wandsworth fangelsinu, þar sem ódaunninn var svo mikill í klefanum, að hann gat varla dregið andann, og maturinn óætur. Svo var hann fluttur í Readingfangelsið, sem var talið heldur skárra. Robert Ross lýsir svo yfir- fangaverðinum, Isaacson of- ursta, að hann hafi verið „hrein- asta ófreskja“. Það getur ver- ið, að Readingfangelsi hafi ver- ið heilsusamlegra en Wands- worth, en meðan Isaacson réði þar, og það var um átta mán- aða skeið, var aðbúðin engu betri, fangaverðirnir voru hrott- ar, og fangarnir bjuggu við sí- felldar ógnir. Þetta var ægileg reynsla fyrir Wilde, sem hafði verði haldinn þeirri almennu blekkingu, að mennimir væm að verða betri. Fangavistin full- komnaði þá menntun, sem hófst, þegar hann var handtekinn, og hann varð aldrei samur maður aftur. I febrúar 1893 dó móðir hans. Kona hans var stödd í Genúa, en þrátt fyrir sjúkleika, sem hún þjáðist af, lagði hún á sig erfitt ferðalag til Englands, til þess að hún, en ekki einhver ókunnur, segði honum frá láti móður hans. Hann komst svo við af góðvild hennar, að hann sagði nokkm síðar í bréfi til Ross: „Mér finnst ég hafa leitt slíka óhamingju yfir hana og börnin, að ég hafi ekki rétt til að standa gegn óskum hennar í neinu. Hún var blíð og góð þeg- ar hún kom til mín. Ég treysti henni algerlega.“ Fjölskylda hennar hafði Iengi reynt að fá hana til að sækja um skilnað og hún hafði loks fallist á að skilja að borði og sæng, en þó með samkomulagi við Wilde. Wilde var fús til að samþykkja allt. Áður en hann fór úr fang- elsinu, undirritaði hann skiln- aðarskjalið og fól henni umsjá barnanna, en sjálfur átti hann að fá 150 sterlingspund á ári gegn því skilyrði, að hann byggi ekki hjá Douglas. Gestir máttu nú koma oftar til hans en áður, en hann leyfði aðeins nánustu vinum sínum að heimsækja sig. Hinir raunveru- legu vinir hans voru innan fang- elsisveggjanna, nokkrir fanga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.