Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1892, Page 140
140
sæki yðr gálgatré«, og svarar þetta til vv. 33 og
39 í Atlamálum (Bugge’s útg.), en allt að einumátti
kenna gálgann við Vinga, þótt hann sjálfur væri
ekki hengdur. Ritarinn hefir annaðhvort ritað rangt,
eða viljað fá orð sem eitthvað þýddi, eða hann hefir
ekki vitað, að gálgi var kallaður »Vinga meiðr*.
A bls. 543 segirBúgge: »Man har sammenstillet
Hlóðyn med en nederrhinsk Gudinde, hvis Navn i
latinsk Form skrives i Dativ Hludanae eller Hlude-
nae«—og svo stendur að u í Hludana sé stutt; þess-
vegna geti Hludana ekki svarað til Hlóðyn.
Þetta nafn hefir valdið töluverðum ágreiningi.
Skúli Thorlacius fann fyrstur, að Hludana væri =
Hlódyn. Um þetta segir Jakob Grimm (Deutsche-
Myth. 235, 2. útg.): »DEAE HLUDANAE SACRVM
C. TIBERIVS VERVS. Hludana ist weder eine rö-
mische noch celtische göttin; ihr name begegnet voll-
kommen dem der altnordischen (o: Hlóðyn). Sk.
Thorlacius hat das verdienst die identitat beider
anerkannt und gelehrt erwiesen zu haben (antiq^
bor. spec. 3. Hafn. 1782), ich sehe in dieser inschrift
ein schlagendes zeugnis filr das zusammentreffen
nord. und deutscher götterlehre. Thorlacius ver-
gleicht nicht uneben Akjtu und Latona*. Seinna sá.
Grimm sig um hönd, og hélt að það ætti að heita
»Huldana«, þótti betra að láta það svara til »ahd..
frauenname Holda« (Myth. p. 1211), sem raunar yrði
norrænt samt (sbr. Huld tröllkonu, sem Sturla sagði
frá, Sturl. II, 270). En litlu seinna hverfur Grimmi
enn aptur frá þessu og segist vera horfinn frá þessu;.
»Ich bin von Huldana abgerathen und gestehe, dass
sich auch Hludana behalten, Hluda (clara, praeclara)i
deuten liesse* (ibid.). Síðan stendur í ritgjörð eptir
Mannhardt (í Wolf, zeitschr. II, 335): »die beliebt&