Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1892, Side 263
263
Aðrar nýlegar orðmyndir, sem koma fvrir ívís-
unum í Harðar sögu, eru t. d.
fystr í stað fyrstr í
gulls lystis hinn fysti 7. k. 1. v.
Hjer verður að lesa fysti, til þess að rjett aðalhend-
ing verði.
þosTcr í stað þorskr:
Um hyski heiðar þoska 20 k. 2. v.
Hjer verður að lesa þoska, svo að rjettar aðalhend-
ingar verði. Konr. Gíslason segir (Nj. II. 860., at-
hugagr. 2.), að hann þekki að eins tvö dæmi þess,
að r sje sleppt undan sk. Annað er þetta vísuorð
úr Harðar sögu, en hitt er: hoskr hjargi oss Hóla-
hiskup Guðm. dr. Arngr. 6.5 Hann hefur einnig rit-
að um það, er r fellur burt undan st, og sýnir, að
slíkt er altítt í vísum frá 15. og 14. öld, og hefur
sá framburður þá verið kominn á, en verið þá yíir-
gripsmeiri en nú, eins og t. d. dýstr = dýrstr; gjöst
gjörst; skast = skarst. Þessi framburður helzt enn i
dag í orðum, er koma fyrir frá þeim tíma: hystr=hyrstr;
fystr; vestr (= verstr). Á 13. öld verða slik dæmi
fágætari. Til síðari hluta 13. aldar ætlar K. G. að
heyri: œstr enn þik tekr þysta (Nj. 1875, kap. 3039),
og fyst inn viglysti (Sörlastikki: Flat. I. 2788a, Fas.
I. 3971S), og, ef til vill, fyrst (= fyst) hefir fiegna
trausta (Grett. 2611), og enn telur hann nokkurfleiri
dæmi frá 13. öld (tvö úr kveðskap Sturlu Þórðar-
sonar, f 1284, eitt úr Brandsdrápu, er kveðin sje
skömmu eptir 19. apr. 1246, eitt úr Háttatali Snorra
Sturlusonar, og eitt úr vísu Bjarna skálds Kálfsson-
ar, er svo byrjar:
Fant sé ek hvern á hesti,
hér er nú siðr hinn vesti (= versti) Fms. Vni.
172. (— Sjá um þetta efni Nj. II. 860.—869.).