Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Blaðsíða 13
13
Mark. 2, 4 ^ Lúk. 5, 19. Mark. 2, 13 ^ Lúk. 5, 27. Mark. 3,
3 ^ Lúk. 6, 8. Mark. 5, 8—10 # Lúk. 8, 29—31. Mark. 5, 19 n,
26, 29—31, 33, 35—37 ^ Lúk. 8, 38 n, 43, 45—47, 49—51.
Mark. 6, 12 n, 15 n, 30 Lúk. 9, 6, 8—10. Mark. 9, 20, 38—40
^ Lúk. 9, 42, 49 n. Mark. 12, 40 ^ Lúk. 20, 47. Mark. 14,
15 Lúk. 22, 12. Mark. 16, 4 n ^ Lúk. 24, 2—4.
Þannig eru þá 578 vers af efni Mark. í Matt. og 454 (sjá þó
bls. 218—219) í Lúk. Nú er Mark. samtals 663 vers að undan-
skildu niðurlagi þess, 16, 9—20, sem er seinni viðbót, og stend-
ur því allt efni þess nema 42 vers í öðru hvoru hinu guðspjall-
auna eða báðum, og allt í Matt. að frátöldum 85 versum.
En Matt. og Lúk. hafa meira efni sameiginlegt en það, sem
nú liefir lýst verið. Eru það einkum orð Jesú, bæði einstök
spakmæli, ræður lians og dæmisögur. Þessir kaflar eru oft að-
eins fá vers og grípa víða inn í sameiginlegt efni allra guð-
spjallanna. Þeir eru þessi vers:
Prédikun Jóhannesar skírara: Lúk. 3, 7—9, 17. Matt. 3, 7—10,
12.
Freistingin: Lúk. 4, 1—13. Matt. 4, 1—11 (sbr. Mark. 1,
12 n).1)
Sæluboðanir: Lúk. 6, 20—23. Matt. 5, 3 n, 6, 11 n.
Fjallræðan (Lúk. Ræðan á sléttunni): Lúk. 6, 27—33, 35—49.
Matt. 5, 39 n, 42, 44—48; 7, 1—5, 12, 16—21, 24—27; 15, 14;
10, 24 n; 12, 35; sbr. 12, 33 n.
Þjónn hundraðshöfðingjans: Lúk. 7, 1—10. Matt. 8, 5—10, 13.
Orðsending Jóhannesar skírara: Lúk. 7, 18—20, 22—28, 31—
35. Matt. 11, 2—11, 16—19.
Fylgd við Jesú: Lúk. 9, 57—60. Matt. 8, 19—22.
„Uppskeran er mikil“: Lúk. 10, 2. Matt. 9, 37 n.
Ræða Jesú, er hann sendir postulana: Lúk. 10, 3—12. Matt.
10, 7—16 (sbr. Mark. 6, 6—11).
„Vei Korazín“: Lúk. 10, 13—16. Matt. 11, 21—23; 10, 40.
Lofgerð til föðurins: Lúk. 10, 21 n. Matt. 11, 25—27.
Sælir sjónarvottar og heyrnarvottar: Lúk. 10, 23 n. Matt. 13,
16 n.
„Faðir vor“: Lúk. 11, 2—4. Matt. 6, 9—13.
„Biðjið og yður mun gefast“: Lúk. 11, 9—13. Matt. 7, 7—11.
„Guðsríki komið yfir jður“: Lúk. 11, 19 n. Matt. 12, 27 n.
1) Þar sem þessi sameign LúU. og Matt. einna samlagast efni Mark., er
vitnað til þess innan sviga.